fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Þrettán bestu leikmennirnir sem hafa spilað fyrir bæði Chelsea og Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun.

Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma en mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda um stórleik að ræða.

Margir frábærir knattspyrnumenn hafa spilað með báðum liðum á ferlinum, þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen.

Mirror tók saman skemmtilegan lista yfir þrettán leikmenn sem hafa spilað fyrir bæði félögin og er Íslendingurinn að sjálfsögðu á lista.

Listann má sjá hér fyrir neðan.

13. Winston Bogarde
12. Ricardo Quaresma
11. Oriol Romeu
10. Boudewijn Zenden
9. Emmanuel Petit
8. Mark Hughes
7. Albert Ferrer
6. Juliano Belletti
5. Eidur Gudjohnsen
4. Deco
3. Pedro
2. Samuel Eto’o
1. Cesc Fabregas

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull