fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

James Milner stoðsendingahæstur í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna.

Það voru þeir Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í kvöld en Mane skoraði þrennu í leiknum.

James Milner var í byrjunarliði Liverpool í kvöld og lagði hann upp tvö mörk í leiknum í kvöld.

Hann hefur nú lagt upp sex mörk í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og er stoðsendingahæstur í keppninni.

Þeir Kevin de Bruyne og Neymar koma næstir með fjórar stoðsendingar og þá hefur Hazard lagt upp tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki