fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

United með dýrmætan sigur gegn Burnley – Jafnt hjá Everton og WBA

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Manchester United vann afar mikilvægan, 1-0 sigur á Burnley þar sem að Anthony Martial skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag og spilaði allan leikinn á kantinum.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton gegn WBA í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og spilaði Gylfi allan leikinn í liði heimamanna.

Þá vann Leicester góðan 2-0 sigur á Watford og Stoke vann afar dýrmætan sigur á Huddersfield.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal 4 – 1 Crystal Palace
1-0 Nacho Monreal (6′)
2-0 Alex Iwobi (10′)
3-0 Laurent Koscielny (13′)
4-0 Alexandre Lacazette (22′)
4-1 Luka Milivojevic (77′)

Burnley 0 – 1 Manchester United
0-1 Anthony Martial (54′)

Everton 1 – 1 West Bromwich Albion
0-1 Jay Rodriguez (7′)
1-1 Oumar Niasse (70′)

Leicester City 2 – 0 Watford
1-0 Jamie Vardy (víti 39′)
2-0 Riyad Mahrez (91′)

Stoke City 2 – 0 Huddersfield Town
1-0 Joe Allen (53′)
2-0 Mame Biram Diouf (69′)

West Ham United 1 – 1 AFC Bournemouth
0-1 Ryan Fraser (71′)
1-1 Javier Hernandez (73′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar