fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Einkunnir úr leik Everton og WBA – Gylfi fær sex

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Jay Rodriguez kom WBA yfir í fyrri hálfleik en Oumar Niasse jafnaði metin fyrir heimamenn í síðari hálfleik og lokatölur því 1-1.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Everton: Pickford (6), Kenny (5), Holgate (5), Williams (5), Martina (5), Schneiderlin (5), McCarthy (6), Walcott (6), Sigurdsson (6), Vlasic (4), Tosun (5).

Varamenn: Bolasie (5), Niasse (7), Rooney (5).

West Brom: Foster (6), Dawson (6), Evans (7), Hegazi (6), Gibbs (7), Phillips (6), Barry (6), Krychowiak (6), Brunt (6), Rodriguez (7), Rondon (7).

Varamenn: McAuley (6), Livermore (6), McClean (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“