fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Krísufundur í klefa Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmungar Real Madrid í La Liga halda áfram en liðið heimsótti Celta Vigo í gær. Heimamenn komust yfir en Gareth Bale sem er að koma til baka eftir tók til sinna ráða.

Bale skoraði tvö mörk og var í miklu stuði. Real Madrid gat hins vegar lítið í síðari hálfleik, Iago Aspas lét Keylor Navas verja frá sér vítapsyrnu.

Það var síðan Maximiliano Gomez sem jafnaði fyrir heimamenn og leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Efitr leik var Zinedine Zidane með langan og erfiðan fund í klefa Real Madrid, krísufundur

,,Það sem fór fram á milli mín og leikmanna er bara í klefanum, við erum reiðir,“ sagði Zidane.

,,Með góðum fyrir hálfleik hefðum við átt að klára leikinn, við vorum ekki á tánum í síðari hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí