fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Er Andy Carroll að ganga til liðs við Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, framherji West Ham er sagður efstur á óskalista Chelsea en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Antonio Conte vill fá Carroll sem varaskeifu fyrir Alvaro Morata en hann virðist ekki hafa trú á Michy Batshuayi, framherja liðsins.

Samkvæmt miðlum á Englandi má Batshuayi yfirgefa félagið í janúar en Englandsmeistararnir eru þunnskipaðir upp á topp sem stendur.

Carroll hefur verið að finna taktinn með West Ham í undanförnum leikjum og tryggði liðinu m.a sigur gegn Stoke á dögunum.

Það verður hins vegar að teljast ólíklegt að West Ham sé tilbúið að selja einn sinn heitasta framherja á miðju tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Í gær

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa