fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

United sagt hræðast það að Mourinho segi upp í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–
Manchester United óttast að Jose Mourinho segi upp störfum eftir tímabilið. (Mail)

Mourino vill að United kaupi Danny Rose á 50 milljónir punda. (Sun)

Inter vill ræða við Juan Mata sem er samningslaus í sumar. (Mirrr)

Liverpool mun ræða Philippe Coutinho í dag og félagaskipti hans til Barcelona. (Yahoo)

Liverpool vill Thomas Lemar á 90 milljónir punda til að fylla skarð Coutinho. (Mirror)

Tottenham er tilbúið að greiða Harry Kane 200 þúsund pund á viku. (Mail)

FC Bayern hefur staðfest áhuga á Leon Goretzka en Liverpool var orðað við hann. (Guardian)

Emre Can fer ekki frá Liverpool í janúar, hann verður samningslaus í sumar og Juventus hefur áhuga. (Sky)

Pep Guardiola vill eyða 50 milljónum punda í janúar og vill Alexis Sanchez og Inigo Martinez. (Sun)

City hefur einnig áhuga á Samuel Umtiti miðverði Barcelona. (Lequipe)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool