fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Uppreisn Vilhjálms

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. apríl 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ástæðu til að brosa út í annað þessa dagana, þó ekki komi það til af góðu. Vilhjálmur benti þegar árið 2006 á það að ómögulegt væri að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser hefði verið raunverulegur kaupandi að hlut í Búnaðarbankanum.

Hlaut Vilhjálmur ekkert nema bágt fyrir á sínum tíma, var svarað með skætingi af ráðherrum og ríkisendurskoðun, sem ekkert vildu með athugasemdir hans hafa. Allt fram til þess að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans að kaupunum á Búnaðarbankanum var kynnt mátti Vilhjálmur þola háð og spott fyrir sinn málflutning. Það er gott að fá uppreisn æru og má samgleðjast Vilhjálmi með það.

Nú er að vona að Vilhjálmur, eða aðrir, þurfi aldrei aftur að halda út í samskonar vegferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat