fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

Dælur Atlantsolíu á einni flottustu ljósmynd ársins 2017

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 1. janúar 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bensínstöð Atlantsolíu í Borgarnesi má finna á ljósmynd sem tilnefnd er til Sony-ljósmyndaverðlaunanna. Þetta er í tíunda sinn sem þessi verðlaun verða veitt, en ásamt bensíndælunum í Borgarnesi má finna myndir af flamingófuglum, tignarlegum fossum, stjörnubjartan himinn og hvalsporð sem er einnig frá Íslandi. Verðlaunin eru á vegum ljósmyndadeildar Sony og er verðlaunaféið rúmlega 2,6 milljónir í peningum.

Myndina af bensínstöðinni tók suður-kóreski ljósmyndarinnar Chul-ui Song. „Ég fann bensínstöð fyrir tilviljun eftir að hafa keyrt um í snjónum í meira en fjóra tíma,“ segir Song í útskýringu með myndinni.

Hér má sjá fleiri myndir sem tilnefndar eru til Sony-ljósmyndaverðlaunanna.

Keppendur í þríþraut í Dusseldorf.
Keppendur í þríþraut í Dusseldorf.
Hvalur við Íslandsstrendur.
Hvalur við Íslandsstrendur.
Viti á Kanaríeyjum, Myndavélin stóð á sama stað í 17 klukkutíma til að ná himninum.
Viti á Kanaríeyjum, Myndavélin stóð á sama stað í 17 klukkutíma til að ná himninum.
Skógarfoss.
Skógarfoss.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sátu fyrir fangaflutningabíl í Frakklandi – Skutu þrjá fangaverði til bana og frelsuðu fíkniefnafól sem ber viðurnefnið „Flugan“

Sátu fyrir fangaflutningabíl í Frakklandi – Skutu þrjá fangaverði til bana og frelsuðu fíkniefnafól sem ber viðurnefnið „Flugan“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Helena á góðgerðarviðburði með stórstjörnum og fyrrverandi fegurðardrottningunum sem sprengdu allt upp í síðustu viku

Helena á góðgerðarviðburði með stórstjörnum og fyrrverandi fegurðardrottningunum sem sprengdu allt upp í síðustu viku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan