fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Kynning

Kaffi Loki: Spennandi aðventuplatti efst á Skólavörðuholtinu

Kynning
Ólafur Sveinn Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cafe Loki: Spennandi aðventuplatti á bæjarröltinu

Café Loki er til húsa efst á Skólavörðuholtinu, á Lokastíg 28, en úr salnum er gott útsýni yfir að Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti Reykjavíkur fyrir erlenda ferðamenn. Café Loki er líka í vissum skilningi ákaflega íslenskur staður og hefur upp á nákvæmlega það að bjóða sem margir sækjast eftir: ekta íslenskan mat. Kjötsúpan þar er margrómuð og rúgbrauðið er að sjálfsögðu heimabakað eins og flest annað.

 

Loki er vinsæll meðal þeirra sem gjarnan vilja borða ekta íslenskan heimilismat af fágætum gæðum. Aðventuplatti á Café Loka hefur ýmis ljúffeng sérkenni og er skemmtileg upplifun. Þar er því besta tjaldað til úr eldhúsinu og mikil metnaður lagður að gestir fari sáttir og ánægðir frá borði. Þar er að finna margrómaða taðreyktan silung að norðan, appelsínusíld, hangikjötstartar ásamt mörgu öðru góðgæti. 

Jólasælgæti
Annað sælgæti á jólamatseðlinum sem margir gestir koma aftur og aftur til að njóta er heimalagaða síldin sem borðuð er með nýbökuðu, íslensku rúgbrauði. Það sama má segja um rúgbrauðsísinn sem borinn er fram á rúgbrauði, en rjómi og síróp ofan á.

Listamennirnir Sigurð Valur Sigurðsson og Raffaela teiknuðu og máluðu glæsilegar veggmynd í matsalnum úr Ragnarökum og fleiri sögum úr norrænu goðafræðinni, þar sem meðal annars koma við sögu æsirnir Baldur, Freyja og Loki. Þar með eru tengdar saman göturnar í nágrenninu, Lokastígur, Baldursgata og Freyjugata.

Andrúmsloftið á Loka getur verið afar fjölbreytt því þangað leita jafnt Íslendingar sem útlendir ferðamenn til að njóta íslenskrar matarmenningar. Íslendingar koma einnig gjarnan með erlenda gesti með sér á staðinn.

Drykkjaúrvalið með jólaréttunum er einnig afar íslenskt: íslenskt brennivín og ákavíti og íslenskur bjór., þar á meðal bjórinn Loki sem er sérmerktur fyrir Café Loka.

Aðventuplattinn

OPNUNARTÍMI

Mán – Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

UPPLÝSINGAR

S: 466-2828

 

Perla Rúnarsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum