fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Kynning

MYNDBAND: Senseo Switch gerir bæði uppáhellt kaffi og púðakaffi

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 14:00

Senseo Switch er nýjasta kaffivélin frá Senseo og er eina kaffivélin sem gerir bæði uppáhellt kaffi og hefðbundið Senseo púðakaffi. Það þekkja flestir Senseo kaffivélarnar, enda verið ein vinsælasta kaffivélin á markaðnum í mörg ár. Senso eru  bæði fyrir þá sem vilja gera 1-2 bolla á fljótlegan og einfaldan máta með púðunum en einnig til að hella upp á heila könnu.  Þegar á að hella upp á heila kaffikönnu þá er hægt að nota hvaða malaða kaffi sem er.  Hellt er upp á könnu úr burstuðu stáli sem heldur kaffinu heitu í lengri tíma. Það tekur örfáar sekúndur að skipta á milli þess að gera púða eða uppáhellt kaffi. Auðvelt er að losa vatnstankinn af til að fylla á hann vatn eða til að þrífa. Tankurinn tekur 1l eða um 7 bolla.

Sjá nánar myndband hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 5 dögum

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu
Kynning
Fyrir 5 dögum

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi
Kynning
Fyrir 1 viku

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu
Kynning
Fyrir 1 viku

Girnilegar nýjungar frá Castello

Girnilegar nýjungar frá Castello
Kynning
Fyrir 1 viku

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni
Kynning
Fyrir 1 viku

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil
Kynning
Fyrir 2 vikum

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Jólagjöfin í ár er svalir

Jólagjöfin í ár er svalir
Kynning
Fyrir 2 vikum

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður