fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Kynning

W Collection – Einstök upplifun

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 28. október 2018 16:00

W Collection er nýjasta línan frá hinu vinsæla merki Whirlpool sem fæst í Heimilistækjum. Línan inniheldur eldunartæki, svo sem ofna, helluborð, örbylgjuofna og fleiri tæki sem hjálpa þér að galdra fram fullkomna rétti í eldhúsinu.

Miðpunktur nýju W Collection-línunnar frá Whirlpool er hin einstaka 6th Sense-tækni, snjallskynjarar sem einfalda matreiðsluna og aðstoða þig við að ná fram því besta úr hráefninu. Það eina sem þú þarft að gera er að velja hvað skal elda úr listanum og tækin stilla sig sjálfvirkt til þess að hámarka árangur matreiðslunnar.

W Collection-tækin eru tengd við 6th Sense LiveApp sem gerir þér kleift að vera skilvirkari í eldhúsinu, hafa fullkomna yfirsýn yfir þín tæki og skipuleggja matarinnkaupin. W Collection-tækin spara þér þannig tíma sem þú getur ráðstafað með ástvinum frekar en að standa yfir eldavélinni.

W Collection er hannað með einfaldleika og klassíska hönnun í huga. Hvert tæki er nútímalegt og fágað í útliti með einföldu stafrænu kerfisvali með myndum og texta á mannamáli.

Notandavænn LED-skjár sér til þess að þú getir hætt að giska og 6th Sense-tæknin sér til þess að eldunartími og hitastig sé eins og best verður á kosið fyrir hvert hráefni. W Collection-tækin hafa yfir 100 forstilltar uppskriftir fyrir þig að velja úr.

Þú hefur fullkomna stjórn með LiveApp sem hjálpar þér að fylgjast með tækjunum þínum, skipuleggja máltíðir og hafa fulla stjórn og yfirsýn yfir tækin þín.

Glæsileg hönnun tækjanna er nútímaleg og þau njóta sín í hvaða eldhúsi sem er. Þú getur eldað fram á rauða nótt eða bakað fyrir sólarupprás með hæglokun á ofnhurðum svo þær lokast mjúklega og hljóðlaust. Vandað útlit og hreinar línur einkenna W Collection-tækin.

Einstakur innbyggður Multisense-hitamælir skynjar hitastig hráefnisins á 4 stöðum í einu. Þannig verður eldamennskan áhyggjulaus. Fjölrétta matseðill er ekkert mál með COOK 4 fjögurra hæða matreiðslukerfi og með READY2COOK-tækninni verður forhitun óþarfi, þú getur byrjað að elda strax.

Sjá nánar á heimilistaeki.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 5 dögum

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu
Kynning
Fyrir 5 dögum

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi
Kynning
Fyrir 1 viku

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu
Kynning
Fyrir 1 viku

Girnilegar nýjungar frá Castello

Girnilegar nýjungar frá Castello
Kynning
Fyrir 1 viku

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni
Kynning
Fyrir 1 viku

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil
Kynning
Fyrir 2 vikum

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Jólagjöfin í ár er svalir

Jólagjöfin í ár er svalir
Kynning
Fyrir 2 vikum

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður