Móðir myrðir

Kolbeinn Þorsteinsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 21:30

Mary Beth Tinning, frá Schenectady í New York-fylki í Bandaríkjunum, fékk 20 ára dóm árið 1987. Þá hafði hún verið sakfelld fyrir að myrða eitt barna sinna, þriggja og hálfs mánaða dóttur, árið 1985. Mary Beth viðurkenndi einnig að hafa banað tveimur sona sinna.

Ekki er talið loku fyrir það skotið að Mary Beth hafi myrt öll sín börn, átta talsins, en ekkert þeirra náði fimm ára aldri. Ástæða voðaverkanna var sú að Mary Beth vildi öðlast samúð annarra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?
433
Fyrir 11 klukkutímum

Roy Keane velur draumalið Manchester United – Tveir af þeim bestu fá ekki pláss

Roy Keane velur draumalið Manchester United – Tveir af þeim bestu fá ekki pláss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar