fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Ráð að skipta í óverðtryggt

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umræður um kjarasamninga voru áberandi í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Orðið „stöðugleiki“ bar á góma. Vandinn er hins vegar sá að stjórnmálamenn eiga erfiðan vetur í vændum. Verkalýðsleiðtogar hafa þegar boðað blóðugar aðgerðir og telst það ekki ólíklegt á þessum tímapunkti að árið 2019 verði verkfallsárið mikla. Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna að meðallaun eru rúmar 700 þúsund krónur á meðan miðgildið er um 600 þúsund krónur. Gefur það til kynna að hæstu launin togi upp meðaltalið. Með slíkar upplýsingar í vopnabúrinu verður erfitt fyrir þá sem hafa milljón eða meira á mánuði að sannfæra almúgann um að samþykkja nokkra þúsundkalla í launahækkun. Slíkt mun án efa leiða til verðbólgu og frekari átaka á vinnumarkaði. Fyrir húsnæðiseigendur með verðtryggt lán er kannski ráð að skipta yfir í óverðtryggt lán. Við munum öll hvað gerðist síðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af