fbpx
Fréttir

Ráð að skipta í óverðtryggt

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. september 2018 17:00

Umræður um kjarasamninga voru áberandi í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Orðið „stöðugleiki“ bar á góma. Vandinn er hins vegar sá að stjórnmálamenn eiga erfiðan vetur í vændum. Verkalýðsleiðtogar hafa þegar boðað blóðugar aðgerðir og telst það ekki ólíklegt á þessum tímapunkti að árið 2019 verði verkfallsárið mikla. Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna að meðallaun eru rúmar 700 þúsund krónur á meðan miðgildið er um 600 þúsund krónur. Gefur það til kynna að hæstu launin togi upp meðaltalið. Með slíkar upplýsingar í vopnabúrinu verður erfitt fyrir þá sem hafa milljón eða meira á mánuði að sannfæra almúgann um að samþykkja nokkra þúsundkalla í launahækkun. Slíkt mun án efa leiða til verðbólgu og frekari átaka á vinnumarkaði. Fyrir húsnæðiseigendur með verðtryggt lán er kannski ráð að skipta yfir í óverðtryggt lán. Við munum öll hvað gerðist síðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gul viðvörun á Austurlandi í allan dag

Gul viðvörun á Austurlandi í allan dag
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Stúlkurnar fundnar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112
Fréttir
Í gær

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“
Fréttir
Í gær

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“
Fréttir
Í gær

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tinna er íslensk klámstjarna í London: Hlaut Óskarinn í klámi – Kemur aldrei aftur heim

Tinna er íslensk klámstjarna í London: Hlaut Óskarinn í klámi – Kemur aldrei aftur heim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verktakar í akstursþjónustu fatlaðra mótmæla með því að leggja niður störf – Ótryggðir bílar þrotabús voru í akstri

Verktakar í akstursþjónustu fatlaðra mótmæla með því að leggja niður störf – Ótryggðir bílar þrotabús voru í akstri