fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

Myndband: Keyrði á ofsahraða utan í bíl í Ártúnsbrekku – Lögreglan leitar að bílstjóranum

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 11:25

Skjáskot úr myndbandinu.

Lögreglan leitar nú að ökumanni Benz -bifreiðar sem keyrði utan í bíl í Ártúnsbrekkunni og stakk af. Atvikið átti sér stað um hádegisbilið á sunnudaginn og náðist á myndband.

Tómas Rögnvaldsson, sem var í bílnum sem var keyrt á, segir í samtali við DV að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í ofsaakstri. Mikil mildi er að ekki hafi orðið slys á fólki. Tómas segir bílinn sé óökuhæfur:

„Hann er óökuhæfur. Hægra framhornið er beyglað, svo er brotið ljós.“

Tómas hafði strax samband við lögreglu:

„Það var tekin skýrsla á sunnudaginn strax eftir slysið, þeir eru nú að skoða þetta.“

Tómas birti myndbandið á samfélagsmiðlum. Í lok myndbandsins sést Benz-bifreiðin aka í burt með tjón á hægra afturhorni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kynna niðurstöður átakshóps um húsnæðismál

Kynna niðurstöður átakshóps um húsnæðismál
Fréttir
Í gær

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þurfti að forgangsraða verkefnum þrátt fyrir vel mannaða vakt

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þurfti að forgangsraða verkefnum þrátt fyrir vel mannaða vakt
Fyrir 2 dögum

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Logi Bergmann: „Óþolandi þegar fólk er að segja mér hvað ég á að gera“

Logi Bergmann: „Óþolandi þegar fólk er að segja mér hvað ég á að gera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elísabet Ýr: „Jón Baldvin vill að við gleymum Matthildi og Carmen, Maríu og Margréti“

Elísabet Ýr: „Jón Baldvin vill að við gleymum Matthildi og Carmen, Maríu og Margréti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt að 100% hækkun á stöðugjöldum í bílastæðahúsum í Reykjavík

Allt að 100% hækkun á stöðugjöldum í bílastæðahúsum í Reykjavík