fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Ákærður fyrir manndráp á Selfossi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 09:29

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoða á Kirkjuvegi 11 á Selfossi þann 11. nóvember síðastliðinn. Par lést í eldsvoðanum.

RÚV greinir frá þessu. Maðurinn er ákærður fyrir manndráp en manndráp af gáleysi til vara. Maðurinn var gómaður skömmu eftir að eldurinn kom upp. Hann hefur setið gæsluvarðhaldi síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins