fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fréttir

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. september 2018 07:27

Upp úr miðnætti var karlmaður handtekinn eftir líkamsárás í Hafnarfirði Var hann handtekinn fyrir að hafa ráðist með fólskulegum hætti á annan mann. Kona reyndi að tálma handtökuna og réðst á lögreglumann. Var konan líka handtekin. Lögreglumanninum varð ekki meint af árásinni en bæði maðurinn og konan gista fangageymslur lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að lögregla stöðvaði akstur þriggja ökumanna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var einn ökumaður stöðvaður sem ók sviptur ökuréttindum.

Nokkuð mörg útköll voru vegna ölvunar og hávaða af skemmtanahaldi fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bára Huld er konan sem Ágúst Ólafur áreitti: „Í hvert sinn sem ég neitaði honum þá niðurlægði hann mig“

Bára Huld er konan sem Ágúst Ólafur áreitti: „Í hvert sinn sem ég neitaði honum þá niðurlægði hann mig“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“
Fréttir
Í gær

Svein Jemtland í 18 ára fangelsi

Svein Jemtland í 18 ára fangelsi
Fyrir 2 dögum

Elsie, Norman og Bessie

Elsie, Norman og Bessie
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla