fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. september 2018 07:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr miðnætti var karlmaður handtekinn eftir líkamsárás í Hafnarfirði Var hann handtekinn fyrir að hafa ráðist með fólskulegum hætti á annan mann. Kona reyndi að tálma handtökuna og réðst á lögreglumann. Var konan líka handtekin. Lögreglumanninum varð ekki meint af árásinni en bæði maðurinn og konan gista fangageymslur lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að lögregla stöðvaði akstur þriggja ökumanna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var einn ökumaður stöðvaður sem ók sviptur ökuréttindum.

Nokkuð mörg útköll voru vegna ölvunar og hávaða af skemmtanahaldi fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Drap mann undir áhrifum sljóvgandi lyfja – Ökuníðingur á ofsahraða, undir áhrifum og á ónýtum bíl

Drap mann undir áhrifum sljóvgandi lyfja – Ökuníðingur á ofsahraða, undir áhrifum og á ónýtum bíl
Í gær

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?
Fréttir
Í gær

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Baldvin kemur femínisma til varnar: „Dæmigert fyrir karlaveldið“

Jón Baldvin kemur femínisma til varnar: „Dæmigert fyrir karlaveldið“