fbpx
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Íþróttafréttamaðurinn og rithöfundurinn

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 23. júní 2018 14:30

Haukur Harðarson

Mikið mæðir á íþróttafréttamönnum landsins á meðan Heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir. Reyndar vorkenna fáir Íslendingar þessum ágætu einstaklingum vegna vinnuálagsins enda líklega í besta starfi landsins þessi dægrin. Einn af þeim sem stendur í eldlínunni er Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsins. Færri vita að föðuramma Hauks er rithöfundurinn og fyrrverandi þingmaðurinn, Guðrún Helgadóttir, sem eflaust fylgist vel með barnabarninu í Rússlandi.

 

Guðrún Helgadóttir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsdúkkuþjófarnir hugsanlega karlkyns

Kynlífsdúkkuþjófarnir hugsanlega karlkyns
Fréttir
Í gær

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp
Í gær

Baráttan um fiskinn – Átök framtíðarinnar?

Baráttan um fiskinn – Átök framtíðarinnar?