fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Íþróttafréttamaðurinn og rithöfundurinn

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 23. júní 2018 14:30

Haukur Harðarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið mæðir á íþróttafréttamönnum landsins á meðan Heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir. Reyndar vorkenna fáir Íslendingar þessum ágætu einstaklingum vegna vinnuálagsins enda líklega í besta starfi landsins þessi dægrin. Einn af þeim sem stendur í eldlínunni er Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsins. Færri vita að föðuramma Hauks er rithöfundurinn og fyrrverandi þingmaðurinn, Guðrún Helgadóttir, sem eflaust fylgist vel með barnabarninu í Rússlandi.

 

Guðrún Helgadóttir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun