fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra verður nýr verslunarstjóri Bóksölu Stúdenta

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Þriðjudaginn 20. mars 2018 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttar Proppé, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, er ný verslunarstjóri Bóksölu stúdenta samkvæmt Frettablaðið.is. Hann hefur mikla reynslu í bóksölubransanum en hann vann í rúm 20 ár við bóksölu hjá Almenna bókafélaginu,  Eymundsson og Máli og menningu.

Óttar lét af bóksölustörfunum á sínum tíma og hóf afskipti af pólitík, fyrst í borgarstjórn með Besta flokknum en síðar sem þingmaður, þingsflokksforðmaður og svo ráðherraefni Bjartrar framtíðar í ríkisstjórn flokksins ásamt Samfylkingunni og Viðreisn.

Hann hefur einnig gert garðinn frægann í tónlistarbransanum í hljómsveitunum Ham og Dr. Spock og leikið í myndum á borð við Nóa Albinóa, Englar Alheimsins og Sódóma Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi