fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fréttir

Aurskriða féll á Akureyri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 06:57

Svæðið þar sem aurskriðan féll er merkt með bláum hring. Mynd:Lögreglan á Norðurlandi eystra

Lítil aurskriða féll á Akureyri í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Fram kemur að skriðan hafi fallið á og yfir hitaveituveginn og hitaveitulögnina sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig. Vegurinn er nú lokaður og verður þar til birtir og búið er að ryðja hann og kanna hvort skemmdir hafi orðið.

Starfsmenn Norðurorku gerðu viðeigandi ráðstafanir á svæðinu í gærkvöldi. Lögreglan biður fólk að vera ekki á ferð á svæðinu að nauðsynjalausu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfir 50 karlmenn grunaðir um að hafa greitt fyrir kynlíf með fatlaðri konu

Yfir 50 karlmenn grunaðir um að hafa greitt fyrir kynlíf með fatlaðri konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Silja Dögg: „Ég fór að gráta úti í bíl“

Silja Dögg: „Ég fór að gráta úti í bíl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“