fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Fréttir

Aurskriða féll á Akureyri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 06:57

Svæðið þar sem aurskriðan féll er merkt með bláum hring. Mynd:Lögreglan á Norðurlandi eystra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítil aurskriða féll á Akureyri í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Fram kemur að skriðan hafi fallið á og yfir hitaveituveginn og hitaveitulögnina sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig. Vegurinn er nú lokaður og verður þar til birtir og búið er að ryðja hann og kanna hvort skemmdir hafi orðið.

Starfsmenn Norðurorku gerðu viðeigandi ráðstafanir á svæðinu í gærkvöldi. Lögreglan biður fólk að vera ekki á ferð á svæðinu að nauðsynjalausu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Baldvin kemur femínisma til varnar: „Dæmigert fyrir karlaveldið“

Jón Baldvin kemur femínisma til varnar: „Dæmigert fyrir karlaveldið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samtök ferðaþjónustunnar fordæma svindlið hjá ProCar: Varpar skugga á allar bílaleigur á landinu

Samtök ferðaþjónustunnar fordæma svindlið hjá ProCar: Varpar skugga á allar bílaleigur á landinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Handtekinn á hóteli í miðborginni

Handtekinn á hóteli í miðborginni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirlýsing frá Procar: Ætlar að bæta viðskiptavinum tjónið

Yfirlýsing frá Procar: Ætlar að bæta viðskiptavinum tjónið