fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Gjaldþrot WOW air myndi hafa mikil áhrif á efnahagslífið – Gengi krónunnar myndi lækka og verðbólga tvöfaldast

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 05:57

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sviðsmyndagreiningu sem stjórnvöld unnu í lok sumars vegna mögulegra áfalla í rekstri WOW air, sem átti þá í fjárhagslegum erfiðleikum, kemur fram að ef flugfélagið yrði gjaldþrota gæti það leitt til tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu. Gengi krónunnar gæti veikst um allt að 13 prósent og verðbólga gæti tvöfaldast og orðið um sex prósent.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Það var starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og Seðlabankans sem gerði umrædda sviðsmyndagreiningu að sögn Fréttablaðsins.

Blaðið segist hafa heimildir fyrir að í grunnsviðsmynd greiningarinnar hafi verið gengið út frá því að gjaldþrot WOW air gæti orðið til að útflutningur myndi dragast saman um 10 prósent á næsta ára, að verðbólgan hækkaði um þrjú prósentustig og að um 1.400 manns myndu bætast á atvinnuleysisskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Drap mann undir áhrifum sljóvgandi lyfja – Ökuníðingur á ofsahraða, undir áhrifum og á ónýtum bíl

Drap mann undir áhrifum sljóvgandi lyfja – Ökuníðingur á ofsahraða, undir áhrifum og á ónýtum bíl
Í gær

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?
Fréttir
Í gær

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Baldvin kemur femínisma til varnar: „Dæmigert fyrir karlaveldið“

Jón Baldvin kemur femínisma til varnar: „Dæmigert fyrir karlaveldið“