fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Páll er fundinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. janúar 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan átta í morgun vegna leitar að eldri karlmanni í Árbænum.

Kallaðir voru út leitarflokkar, leitarhundar og sporhundur.

Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun og leita nú stórt svæði í um 20 hópum.

UPPFÆRT:

Maðurinn, sem heitir Páll, er fundinn heill á húfi. Rumlega 140 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni og notuðust meðal annars við sporhund, leitarhunda, vélhjól, reiðhjól og dróna. 32 björgunarsveitir voru boðaðar út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi