fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Pírati tekur mynd

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. september 2017 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar hlaut Björt Ólafsdóttir bágt fyrir að hafa tekið þátt í myndatöku í þingsal. Sögðu Píratar, sem og fleiri, að hún hefði misnotað aðstöðu sína og vanvirt þingið. Fannst mörgum það aum rök hjá ráðherra að myndin hafi ekki verið tekin inni í þingsalnum sjálfum heldur fyrir utan. Við þingsetningu síðastliðið miðvikudagskvöld fjarlægði lögreglan mótmælendur af þingpöllunum og notaði þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnarsson, tækifærið og tók mynd inni í þingsal.

Halda skal því til haga að Björt var einnig gagnrýnd fyrir að nota myndina í auglýsingaskyni og sem greiða fyrir vinkonu sína. Þingmaður Pírata notar myndina hins vegar í pólitískum tilgangi til að vekja athygli á mótmælum yfir ræðu forsætisráðherra, en enn sem komið er hefur enginn gagnrýnt hann fyrir brot á reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi