fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Löng bið eftir nýju ökuskírteini

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Biðtími eftir nýju ökuskírteini hér á landi er 3–4 vikur. Framleiðsla skírteinanna er í höndum ungverska fyrirtækisins ANY Security Printing Company sem er í samstarfi við Öryggismiðstöðina. Umsóknir eru sendar út einu sinni í viku til Ungverjalands á föstudagsmorgnum. Sá sem sækir um skírteini á föstudegi þarf því að bíða í viku eftir því að umsóknin fari í ferli. Ríkislögreglustjóri gerði samning við fyrirtækin árið 2012 og þá var stefnt á að afgreiðslutíminn yrði ein vika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi