fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Lögreglan þarf þína hjálp: Kannastu við þessa hluti?

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 7. júlí 2017 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Europol óska eftir aðstoð almennings við að greina hluti og staði á ljósmyndum sem eru tengdar barnaklámi.

Lögreglan deilir hlekk á vef Europol en þar má sjá myndir af hinum ýmsu hlutum svo sem tuskudýrum og barnafötum. Ef viðkomandi kannast við einhvern þessara hluta þá er hann beðinn um að skrá í hvaða landi hluturinn megi finnast. Þannig getur lögreglan áttað sig betur á því í hvaða landi líklegast er að myndin hafi verið tekin.

„Evrópulögreglan – Europol – biður almenning um aðstoð við að greina muni og / eða staði í meðfylgjandi hlekk. Vinsamlegast fylgið leiðbeiningum á síðunni ef þið teljið ykkur hafa eitthvað fram að færa,“ skrifar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi