fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Sigmundur Ernir sýknaður af kröfu Guðmundar Spartakusar

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 4. apríl 2017 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur, Sigmund Erni Rúnarsson dagskrárstjóra Hringbrautar, í meiðyrðamáli sem Guðmundur Spartakus Ómarsson höfðaði gegn honum.

RÚV greinir frá en lögmaður Guðmundar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, fór fram á ómerkingu á níu ummælinum sem féllu á Hringbraut og tvær milljónir í skaðabætur fyrir Guðmund. Vilhjálmur ætlar að áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar.

Í frétt RÚV segir að Sigmundur Ernir fagni niðurstöðunni. Hún sé blaða- og fréttafólki í vil og þar af leiðandi ábyrgu málfrelsi og tjáningarfrelsi.

„Hræðsla má ekki hafa yfirhöndina og hvað þá tilburðir til þöggunar,“ segir Sigmundur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi