fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fréttir

Urðu fyrir eldingu og létust

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 20:30

Eldingaveður á eyjunni Bali í Indónesíu varð tveimur brimbrettaköppum að bana í vikunni. Annar mannanna, Denis Dasoul, var fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu en hinn var brimbrettakennari.

Dasoul og kennarinn voru við brimbrettaiðkun við Kuta Beach þegar eldingu laust niður. Svo virðist vera sem eldinginn hafi lent í þeim báðum. Þeir voru fluttir á sjúkrahús þar sem þeir voru úrskurðaðir látnir skömmu síðar.

Dasoul, sem var Belgi, spilaði knattspyrnu á sínum yngri árum og var hann um tíma samningsbundinn liðum á borð við RC Genk, Antwerp og ítalska liðinu Foggia. Hann lagði skóna á hilluna árið 2011 og var búsettur í Ástralíu þegar hann lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
Fréttir
Í gær

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“