fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Urðu fyrir eldingu og létust

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldingaveður á eyjunni Bali í Indónesíu varð tveimur brimbrettaköppum að bana í vikunni. Annar mannanna, Denis Dasoul, var fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu en hinn var brimbrettakennari.

Dasoul og kennarinn voru við brimbrettaiðkun við Kuta Beach þegar eldingu laust niður. Svo virðist vera sem eldinginn hafi lent í þeim báðum. Þeir voru fluttir á sjúkrahús þar sem þeir voru úrskurðaðir látnir skömmu síðar.

Dasoul, sem var Belgi, spilaði knattspyrnu á sínum yngri árum og var hann um tíma samningsbundinn liðum á borð við RC Genk, Antwerp og ítalska liðinu Foggia. Hann lagði skóna á hilluna árið 2011 og var búsettur í Ástralíu þegar hann lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi