Fréttir

Stundin tapaði 13 milljónum króna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 07:53

Útgáfufélag fjölmiðilsins Stundarinnar var rekið með 13 milljón króna tapi árið 2015. Frá þessu er greint í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins í dag. Um var að ræða fyrsta rekstrarár Stundarinnar en það skuldaði þá 17 milljónir króna. Að sögn var gert ráð fyrir að tapið fyrsta árið yrði 10-25 milljónir króna.

Fram kemur að hlutafé í félaginu hafi verið aukið um þarsíðustu áramót. Þá hafi Smári McCarthy (nú þingmaður Pírata), Stormur seafood og Fjelagið Eignarhaldsfélag, sem er í eigu einkahlutafélags í Hong Kong, keypt tæplega fjórðungs hlut í blaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegt klúður Aubameyang gegn Chelsea

Sjáðu atvikið – Ótrúlegt klúður Aubameyang gegn Chelsea
BleiktFréttir
Fyrir 2 dögum

Segir skrif íslensks læknis grafa undan mannréttindabaráttu intersex fólks: „Líkamar intersex fólks eru svo sannarlega ekki gallaðir á nokkurn hátt“

Segir skrif íslensks læknis grafa undan mannréttindabaráttu intersex fólks: „Líkamar intersex fólks eru svo sannarlega ekki gallaðir á nokkurn hátt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: Ferðamenn á Akureyri nota strætóskýli sem eldhús

Mynd dagsins: Ferðamenn á Akureyri nota strætóskýli sem eldhús
Fyrir 3 dögum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?