fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Þingvallavegur lokaður vegna umferðarslyss

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 30. maí 2016 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært kl. 20.25 Búið er að opna Þingvallaveg

Þingvallavegi hefur verið lokað vegna umferðarslyss. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar. Þar er ökumönnum bent á að hægt sé að komast um Kjósaskarðsveg.

Ef farið er frá Reykjavík geta ökumenn ekið Vesturlandsveg, inn í Hvalfjörð og þaðan inn Kjósaskarðsveg. Þeir sem eru á leið frá Þingvöllum geta farið Þingvallaveg að Kjósaskarðsvegi og svo hvalfjarðarveg. Ekki er vitað hvenær Þingvallavegur opnar að nýju.

RÚV greinir frá því að mótorhjólamaður hafi dottið af hjóli sínu og er hann sagður vera alvarlega slasaður. Maðurinn var fluttur á Landspítalann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi