fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Jarðskjálfti að stærð 4,2 í Bárðarbungu: Sá stærsti frá goslokum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 8. apríl 2016 01:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti af stærðinni 4,2 stig varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar núna skömmu eftir miðnætti eða klukkan 00:10.

Er þetta stærsti skjálfti sem mælst hefur í Bárðarbungu síðan gosi lauk í febrúar 2015. Um 15 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Sá stærsti var 3,5 að stærð kl. 01:01.

Þetta kemur fram í skeyti frá Veðurstofunni. Þar segir ennfremur:

„Enginn merki eru um kvikuhreyfingar, eldsvirkni eða óróa. Líklegt er að skjálftarnir tengist hreyfingum á hringsprungu öskjunnar. Jarðvakt veðurstofunnar fylgja grannt með virkni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi