fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Karl og Steingrímur dæmdir í fangelsi

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 28. apríl 2016 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Wernersson var nú fyrr í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. Steingrímur bróðir hans hlaut tveggja ára dóm. Er dómurinn tilkominn vegna viðskipta í tengslum við Milestone.

Dómurinn var kveðinn upp í Hæstarétti en héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sýknað alla í málinu. Frá þessu er greint á Kjarnanum.

Málið lítur að 4,8 milljarða greiðslu frá Milestone til systur þeirra Ingunnar. Taldi dómurinn að um umboðssvik væri að ræða.

Aðrir sem hlutu dóm í málinu var Guðmundur Ólafsson fyrrverandi forstjóri Milestone, en hann var dæmdur til þriggja ára vistar í fangelsi. Tveir endurskoðendur fengu skilorðsbundin dóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi