fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Alelda bifreið í hringtorgi í Kópavogi

Var í akstri þegar eldurinn kom upp

Kristín Clausen
Föstudaginn 30. desember 2016 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir hádegi kom upp eldur í bíl í hringtorgi á gatnamótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar í Kópavogi. Bílinn var alelda áður en slökkvið kom á vettvang.

Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir í samtali við DV að engan hafi sakað. Einn farþegi var í bílnum en honum tókst að komst út í tæka tíð.

Slökkvistarfi er lokið en bifreiðin, sjö manna Doge Caravan, var í akstri þegar eldurinn kom upp. Lögregla fer með rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi