fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 29. maí 2018 18:57

TV channel zapping

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin ABC hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis þeir munu hætta framleiðslu á þáttunum Roseanne. Þátturinn er þriðji vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum og leikur Roseanne Barr aðalhlutverkið.

Ástæða þess að þáttunum var aflýst er vegna Twitter færslu sem Roseanne Barr setti inn þann 28. maí síðastliðinn. Þar sagði hún að Valerie Jarrett, fyrrverandi ráðgjafi Barack Obama fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, væri barn múslimska bræðralagsins og apaplánetunnar.

Twitter færslan umtalaða

 

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Roseanne skrifar umdeildar Twitter færslur og hafa yfirmenn ABC sjónvarpsstöðvarinnar haft áhyggjur af skrifum hennar í ágætan tíma.

Roseanne baðst svo seinna afsökunar á ummælum sínum, en það virðist svo að það hafi verið of seint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife