fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Roseanne Barr

Roseanne hjólar í MeToo-byltinguna – „Ég þekki hórur þegar ég sé þær“

Roseanne hjólar í MeToo-byltinguna – „Ég þekki hórur þegar ég sé þær“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Gamanleikkonan Roseanne Barr er ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum en hún ræddi #MeToo byltinguna á dögunum í spjallþætti Candace Owens. Hvorki Roseanne né Candace eru ánægðar með þessa hreyfingu og ræddu um ýmsar konur sem ásökuðu meðal annars kvikmyndaframleiðandann alræmda, Harvey Weinstein, um kynferðisbrot, og telja að þær hafi stýrt frásögnum sínum Lesa meira

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Fókus
29.05.2018

Sjónvarpsstöðin ABC hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis þeir munu hætta framleiðslu á þáttunum Roseanne. Þátturinn er þriðji vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum og leikur Roseanne Barr aðalhlutverkið. Ástæða þess að þáttunum var aflýst er vegna Twitter færslu sem Roseanne Barr setti inn þann 28. maí síðastliðinn. Þar sagði hún að Valerie Jarrett, fyrrverandi ráðgjafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af