fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir skilin

Ragnheiður Ragnarsdóttir er skilin við eiginmann sinn

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 23. júní 2017 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundkonan og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir er skilin við eiginmann sinn, Atla Bjarnason viðskiptafræðing. Þau giftu sig árið 2013. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt í tvígang á Ólympíuleikunum.

Ragnheiður er landsmönnum að góðu kunn sem Ólympíufari og afrekskona í sundi en undanfarin ár hefur hún söðlað um og gert það gott í leiklist. Hún útskrifaðist úr leiklistarskólanum New York Film Academy árið 2015. Ragnheiður landaði nýlega hlutverki í hinum geysivinsælu þáttum Vikings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu