fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:30

Ragga Ragnars.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Ragnarsdóttir fyrrum sunddrottning leikur í fimmtu seríu sjónvarpsþáttanna Vikings og það stórt hlutverk.

Ragga er dugleg að deila myndum á Instagram og á þeim má sjá að mikið gengur oft á við tökur, en líkt og aðdáendur þáttanna vita þá eru þeir nokkuð blóðugir og bardagamiklir.

Í lok desember deildi Ragga mynd af sér alblóðugri í framan, með orðunum „þið ættuð að sjá hinn gaurinn.“

https://www.instagram.com/p/Br6K0T0HUxY/

Ragga leikur Gunnhildi í þáttunum og hér má sjá hana í fullum skrúða.

https://www.instagram.com/p/BsgzAirHOHs/

Sjötta sería þáttanna mun verða sú síðasta.

Ragnheiður leikur í Vikings – „Ég fer þangað sem ég vil og ætla og mér finnst skipta máli“

Fókus fylgir Röggu á Instagram, ef þú ert með ábendingar um áhugaverða einstaklinga að fylgja þar, sendu okkur endilega línu á fokus@dv.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“