fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 14:42

Coleen og Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coleen Rooney leitaði í hús guðs til að reyna að koma sér í gegnum nýjustu áföllin í hjónabandinu. Eiginmaður hennar, Wayne Rooney, einn besti knattspyrnuamður í sögu Englands er að valda henni vonbrigðum, reglulega.

Coleen fór í kirkju á sunnudag til að finna innri frið og fá hjálp, athygi vakti að hún var búin að setja upp giftingahring sinn á nýjan leik, hann fór af hendi hennar i nokkra daga eftir að allt komst upp. Rooney hefur beðið um fyrirgefninu.

Rooney, fyrrum fyrirliði Manchester United, komst í fréttirnar í síðasta mánuði eftir ölvun á almannafæri. Rooney var handtekinn á flugvelli í Washington en hann var í annarlegu ástandi eftir langt flug.

Þau eru búsett í Bandaríkjunum þessa stundina en Rooney samdi við DC United í MLS-deildinni á síðasta ári. Samkvæmt miðlum ytra hangir hjónaband þeirra á bláþræði og er ástæðan sögð vera sú að eftir að Rooney hafi drukkið ótæplega á bar og reynt að tæla afgreiðslustúlku. Atvikið átti sér stað á Florída þar sem Rooney var í æfingaferð á dögunum.

Nú segja ensk blöð að Coleen vilji komast í I’m A Celebrity… Get Me Out Of Here! eða Strictly Come Dancing sem eru raunveruleikaþættir í Bretlandi. Þar ætlar hún að sanna sig.

Coleen vill sanna fyrir fólki á Englandi að hún sé ekki kúguð eiginkona eða brotin einstaklingur eftir heimskupör eiginmannsins. Coleen er samkvæmt enskum blöðum, viljug til að sanna að hún sé ekki háð eiginmanninum.

Coleen hefur ákveðið að fara í frí með börnum þeirra hjóna og foreldrum sínum til að ná áttu.

Saga Wayne Rooney utan vallar: Fyllerí, kaup á vændiskonum og rothögg

,,Þú hefur niðurlægt mig aftur,“ er haft eftir Coleen og er bætt við að hún hafi aldrei verið eins sár og reið út í eiginmann sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift