fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Liverpool er að misstíga sig: ,,Ekkert hefur breyst, sama gamla Liverpool“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. febrúar 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að galopna titilbaráttuna á Englandi en nú er liðið aðeins þremur stigum á undan Manchester City.

Liverpool var lengi taplaust í deildinni en tapaði einmitt gegn City í 21. umferð, 2-1 á Etihad vellinum.

Liðið hefur nú svo misstigið sig í tveimur leikjum í röð gegn Leicester City og West Ham.

Liverpool gerði jafntefli við Leicester í vikunni, 1-1 og endaði leikur liðsins við West Ham í kvöld með sömu markatölu.

Liðið hefur aðeins náð í átta stig úr síðustu fimm leikjum sínum sem er ákveðið áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn.

Einnig er liðið úr keppni í enska bikarnum eftir tap gegn Wolves í síðustu umferð.

City er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliðinu og Tottenham fimm stigum og er toppbaráttan því langt frá því að vera búin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins