fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Liverpool er að misstíga sig: ,,Ekkert hefur breyst, sama gamla Liverpool“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. febrúar 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að galopna titilbaráttuna á Englandi en nú er liðið aðeins þremur stigum á undan Manchester City.

Liverpool var lengi taplaust í deildinni en tapaði einmitt gegn City í 21. umferð, 2-1 á Etihad vellinum.

Liðið hefur nú svo misstigið sig í tveimur leikjum í röð gegn Leicester City og West Ham.

Liverpool gerði jafntefli við Leicester í vikunni, 1-1 og endaði leikur liðsins við West Ham í kvöld með sömu markatölu.

Liðið hefur aðeins náð í átta stig úr síðustu fimm leikjum sínum sem er ákveðið áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn.

Einnig er liðið úr keppni í enska bikarnum eftir tap gegn Wolves í síðustu umferð.

City er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliðinu og Tottenham fimm stigum og er toppbaráttan því langt frá því að vera búin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“