fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. janúar 2019 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Tottenham.

United mætti á Wembley og tók þrjú stig en Marcus Rashford gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Það er þó ekki hægt að segja að Tottenham hafi ekki fengið færi í leiknum til að jafna metin og jafnvel komast yfir.

Tottenham átti alls 21 marktilraun í leiknum og fóru 11 af þeim skotum á markið.

David de Gea, markvörður United, átti algjöran stórleik en hann varði 11 skot sem er met í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Það var að venju líf og fjör á Twitter eftir frammistöðu De Gea og má sjá nokkur skemmtileg tíst hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni