fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

HM hópur Íslands – Albert Guðmundsson í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur valið HM hóp sinn sem fer til Rússlands en valið var kynnt rétt í þessu.

Margt vekur athygli í vali Heimis en Viðar Örn Kjartansson er ekki í hópnum og sömu sögu er að segja af Kolbeini Sigþórssyni.

Frederik Schram er í hópi markvarða líkt og Rúnar Alex Rúnarsson en hvorugur var í EM hópnum.

Theodór Elmar Bjarnason er ekki í hópi Íslands en Samúel Kári Friðjónsson er valinn og þá er Hólmar Örn Eyjólfsson í hópnum.

Rúnar Már Sigurjónsson dettur úr hópnum en Rúrik Gíslason kemur inn.

Þá er Albert Guðmundsson í hópnum en hann er vonarstjarna Íslands.

Hópurinn er í heild hér að neðan.

Markverðir:
Hannes Þór Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Frederik Schram

Varnarmenn:
Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Ari Freyr Skúlason
Hólmar Örn Eyjólfsson
Samúel Kári Friðjónsson

Miðjumenn:
Jóhann Berg Guðmundsson
Birkir Bjarnason
Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Arnór Ingvi Traustason
Ólafur Ingi Skúlason
Rúrik Gíslason

Sóknarmenn:
Alfreð Finnbogason
Jón Daði Böðvarsson
Björn Bergmann Sigurðarson
Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband