Breiðablik og ÍBV eigast við í Pepsi-deild karla í dag en fyrsta umferð sumarsins hófst í gær með tveimur leikjum.
Það var boðið upp á veislu í gær er Valur vann 2-1 sigur á KR og Stjarnan og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli.
Það verður vonandi það sama upp á teningnum í dag en alls eru fjórir leikir á dagskrá.
Hér má sjá byrjunarlið Breiðabliks og ÍBV.
Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Damir Muminovic
Elfar Freyr Helgason
Jonathan Hendrickx
Arnþór Ari Atlason
Oliver Sigurjónsson
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Sveinn Aron Guðjohnsen
Aron Bjarnason
Andri Rafn Yeoman
ÍBV:
Derby Carillo
Sigurður Arnar Magnússon
Dagur Austmann Hilmarsson
Kaj Leo í Bartolsstovu
Priestley David Kiethly
Shahab Zahedi
Sindri Snær Magnússon
Alfreð Már Hjaltalín
Yvan Yann Erichot
Felix Örn Friðriksson
Atli Arnarson