fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Alfreð í byrjunarliði Augsburg gegn Mainz

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augsburg og Mainz eigast nú við þýsku Bundesligunni í dag en leikurinn hófst klukkan 13:30.

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg er í byrjunarliðinu í dag en hann hefur ekkert spilað með liðinu, undanfarnar vikur.

Framherjinn hefur verið að glíma við meiðsli á kálfa og spilaði síðast með þýska liðinu þann 27. janúar síðastliðinn.

Hann er hins vegar mættur á völlinn á nýjan leik en þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins enda má fastlega búast við því að hann verði í stóru hlutverki á HM í Rússlandi í sumar.

Alfreð hefur skorað 11 mörk í 18 leikjum fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, ásamt því að leggja upp tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari