fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022

Vladimir Pútín

Mörg hundruð njósnarar á vegum Pútíns í Lundúnum

Mörg hundruð njósnarar á vegum Pútíns í Lundúnum

Fréttir
24.11.2018

Í nýrri skýrslu frá hugveitunni The Henry Jackson Society er reynt að meta fjölda rússneskra njósnara í Lundúnum og skýra frá starfsaðferðum þeirra. Fram kemur að mörg hundruð njósnarar og upplýsingagjafar á snærum Rússa starfi í borginni. Rússar eru sagðir leggja mikla áherslu á að fá fyrrverandi starfsmenn breskra ráðuneyta til liðs við sig. Umfang Lesa meira

Þrír rússneskir blaðamenn myrtir í Afríku

Þrír rússneskir blaðamenn myrtir í Afríku

08.09.2018

Snemma morguns dag einn í lok júlí fundust lík þriggja rússneskra blaðamanna í um 200 kílómetra fjarlægð frá Bangui, höfuðborg Mið-Afríkulýðveldisins. Þeir höfðu allir verið skotnir. Embættismaður á vegum Sameinuðu þjóðanna sagði að mennirnir hefðu verið myrtir af meðlimum eins ótal margra hópa uppreisnarmanna í landinu. Fljótlega var ljóst að hvorki yfirvöld í Mið-Afríkulýðveldinu né Lesa meira

Kynlíf, guð og vopn opnuðu flestar dyr upp á gátt fyrir rússneskan njósnara í Bandaríkjunum

Kynlíf, guð og vopn opnuðu flestar dyr upp á gátt fyrir rússneskan njósnara í Bandaríkjunum

05.08.2018

Rúmlega 2.000 manns sóttu fund á hóteli í Las Vegas þegar forval repúblikana stóð yfir 2015. Þegar Trump var í ræðustól kom hann auga á 26 ára rauðhærða konu í mannhafinu og bauð henni að varpa fram spurningu til sín. Unga konan, sem heitir Maria Butina, sagðist vera frá Rússlandi og vildi gjarnan vita hver Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af