fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Vladimir Pútín

Pútín rak hershöfðinga eftir aðeins 16 daga – Ósigurinn í austurhluta Úkraínu er ástæðan

Pútín rak hershöfðinga eftir aðeins 16 daga – Ósigurinn í austurhluta Úkraínu er ástæðan

Fréttir
13.09.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er sagður hafa rekið Roman Berdnkov, hershöfðingja, úr starfi eftir niðurlægjandi ósigur Rússar í Kharkiv um helgina. Berdnikov var skipaður yfirmaður rússneska hersins í vesturhluta Úkraínu þann 26. ágúst. Daily Mail skýrir frá þessu. Segir miðillinn að Berdnikov sé sagður hafa brugðist í að halda yfirráðum Rússa yfir stórum úkraínskum landsvæðum  í Kharkiv. Skyndisókn Úkraínumanna í Kharkiv virðist hafa komið Lesa meira

Vaxandi ókyrrð í Rússlandi – 18 stjórnmálamenn krefjast afsagnar Pútíns

Vaxandi ókyrrð í Rússlandi – 18 stjórnmálamenn krefjast afsagnar Pútíns

Fréttir
13.09.2022

Leiðtogar 18 stjórnsýsluhverfa í Moskvu, St Pétursborg og Kolpino hafa skrifað undir kröfu um að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, segi af sér embætti. Þetta sést á mynd af listanum sem var birt á Twitter í gær af Ksenia Thorstrom, leiðtoga Semenovsky hverfisins í St Pétursborg. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í yfirlýsingunni segi meðal annars að aðgerðir Pútíns séu „skaðlegar fyrir Rússland og framtíð íbúa landsins“. Bæjarstjórnin í Lomonovsky-hverfinu í Moskvu skrifaði einnig að stefna Pútíns sé „algjörlega Lesa meira

Stríðið gagnrýnt í rússnesku sjónvarpi – „Fyrirgefðu, hverju erum við að bíða eftir?“

Stríðið gagnrýnt í rússnesku sjónvarpi – „Fyrirgefðu, hverju erum við að bíða eftir?“

Fréttir
13.09.2022

Gangur stríðsins í Úkraínu setur mark sitt á rússneska fjölmiðla. Þeir sæta hörðum skilyrðum um hvað má segja og hvað má ekki segja og liggja þungar refsingar við brotum á þeim reglum sem ráðamenn í Kreml hafa sett til að geta stýrt fréttaflutningi til þjóðarinnar. En á sunnudaginn kom til harðra orðaskipta á sjónvarpsstöðinni NTV. Stjórnmálamaður sagði þá Lesa meira

Pútín segir Rússland hafa hagnast á innrásinni en ekki tapað

Pútín segir Rússland hafa hagnast á innrásinni en ekki tapað

Fréttir
08.09.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sagði í gær að Rússland væri sterkara en áður í sinni sjálfstæðu stefnu sem myndi endurnýja áhrif landsins á alþjóðavettvangi. Hann sagði einnig að Rússland hafi hagnast, en ekki tapað, á að ráðast inn í Úkraínu. Þetta sagði hann þegar hann ávarpaði árlega efnahagsráðstefnu í Vladivostok. Hann sagði að Rússland hafi ekki misst Lesa meira

Ólga í Kreml – Pútín sagður hafa ýtt varnarmálaráðherranum til hliðar

Ólga í Kreml – Pútín sagður hafa ýtt varnarmálaráðherranum til hliðar

Fréttir
29.08.2022

Eins og flestum ef ekki öllum er ljóst þá hafa Rússar ekki komist nálægt því að ná hernaðarmarkmiðum sínum í Úkraínu. Margir hafa kennt Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, um þetta en hann hefur enga reynslu af hernaði, gegndi til dæmis ekki herþjónustu á sínum yngri árum. Nú virðist Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafa fengið nóg af Shoigu og stjórnunarhæfileikum Lesa meira

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pressan
15.08.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sendi Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, bréf nýlega þar sem hann lagði til að ríkin tengist nánari böndum. Sky News segir að samkvæmt frétt norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA þá hafi Pútín stungið upp á að ríkin tvö vinni að því að auka samvinnu sína. Hafi Pútín skrifað að aukið samstarf ríkjanna muni verða til þess að Lesa meira

Yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Pútín noti staðgengil – Segir að þetta komi upp um hann

Yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Pútín noti staðgengil – Segir að þetta komi upp um hann

Fréttir
05.08.2022

Kyrylo Budanov, yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, notist við staðgengil eða staðgengla, tvífara, við hin ýmsu tækifæri. Þessu til staðfestingar bendir hann á eitt atriði sem hann segir að komi upp um Pútín og staðgenglana. Budanov kom fram í sjónvarpi fyrr í vikunni til að ræða um Pútín og tvífara hans. The Sun skýrir frá þessu. Orðrómar hafa lengi verið á kreiki Lesa meira

Pútín segir að hægt verði að taka ofurhljóðfrá Zirkon flugskeyti í notkun fljótlega – Sérfræðingur segir það ekki mikið áhyggjuefni fyrir Úkraínu

Pútín segir að hægt verði að taka ofurhljóðfrá Zirkon flugskeyti í notkun fljótlega – Sérfræðingur segir það ekki mikið áhyggjuefni fyrir Úkraínu

Fréttir
03.08.2022

Á sunnudaginn var haldið upp á „Dag flotans“ í Rússlandi. Þetta er mikill hátíðisdagur í Rússlandi og af þeim sökum voru hersýningar, flugeldasýningar og auðvitað ræðuhöld. Vladímír Pútín, forseti, flutti að sjálfsögðu ávarp og sagði meðal annars að innan nokkurra mánaða verði byrjað að koma Zirkon flugskeytum á herskipum. Eflaust fór kaldur hrollur um einhverja sem heyrðu þetta því Zirkon eru ofurhljóðfrá og geta dregið Lesa meira

Fyrrum kanslari Þýskalands er í fríi í Moskvu

Fyrrum kanslari Þýskalands er í fríi í Moskvu

Pressan
27.07.2022

Gerhard Schröder, fyrrum kanslari Þýsklands, er nú í fríi í Moskvu og sýnir þar með hversu náið samband hans við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og Rússland er. Í samtali við þýska sjónvarpsstöð staðfesti hann að hann sé í fríi í Moskvu. „Ég er í nokkurra daga fríi hér. Moskva er falleg borg,“ sagði hann. Þegar honum var bent á að höfuðstöðvar rússneska olíufélagsins Rosneft væru ekki langt Lesa meira

Pútín með tilboð – Græddu í Úkraínu

Pútín með tilboð – Græddu í Úkraínu

Fréttir
26.07.2022

Nú hefur stríðið í Úkraínu staðið yfir í rúma fimm mánuði. Úkraínumenn vantar vopn en rússneska innrásarliðið vantar hermenn. Ekki er hægt að segja að það hljómi aðlaðandi að vera hermaður í rússneska hernum þessa dagana í ljósi mikils mannfalls hans í Úkraínu. Samkvæmt opinberum rússneskum tölum hafa 3.800 rússneskir hermenn fallið. Vestrænar leyniþjónustustofnanir telja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af