fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024

Viðreisn

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Stefnir í hallarekstur Sjálfstæðismanna í Seltjarnarnesbæ: „Þessar tölur nú vekja upp áleitnar spurningar“

Stefnir í hallarekstur Sjálfstæðismanna í Seltjarnarnesbæ: „Þessar tölur nú vekja upp áleitnar spurningar“

Eyjan
27.06.2019

Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar á Seltjarnarnesi, segir að rekstur bæjarins veki upp áleitnar spurningar eftir upplýst var um fjárhagsstöðuna á fundi bæjarstjórnar í gær, en Sjálfstæðisflokkurinn fer þar með meirihluta. Kallar hann eftir róttækum aðgerðum: „Á bæjarstjórnarfundi í gær kom meðal annars fram að frávik frá rekstraráætlun Seltjarnarnesbæjar á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2019 Lesa meira

Segir Sigmund Davíð vera „vindhana“ og sérhagsmunir sjálfstæðismanna geri þá andsnúna markaðslausnum

Segir Sigmund Davíð vera „vindhana“ og sérhagsmunir sjálfstæðismanna geri þá andsnúna markaðslausnum

Eyjan
20.06.2019

Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar pistilinn „Hrörnun í stjórnmálum“ í Morgunblaðið í dag, hvar hann segir sýndarmennsku og lýðskrum gera lítið úr pólitísku starfi og stjórnmálamenn færast til á litrófi stjórnmálanna hraðar en auga sé deplað. Sigmundur vindhani Benedikt segir að Íslendingar hafi verið frumkvöðlar í að velja sér vindhana til forystu, Lesa meira

Viðreisn trompaði Sjálfstæðisflokkinn

Viðreisn trompaði Sjálfstæðisflokkinn

02.06.2019

Tveir stjórnmálaflokkar á hægri kantinum fögnuðu afmæli sínu nýverið, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn. Gamla Íhaldið hélt upp á 90 ára afmælið með því að bjóða flokksmönnum að fylgjast með þegar 90 tré voru gróðursett í reit Heimdallar í Heiðmörk. Þó að Viðreisn sé enn þá á leikskólaaldri, aðeins þriggja ára gamall flokkur, þá trompaði flokkurinn Sjálfstæðisflokkinn Lesa meira

Þorsteinn dáist að blekkingum Guðlaugs og ljóstrar upp af hverju Davíð og co eru á móti orkupakkanum

Þorsteinn dáist að blekkingum Guðlaugs og ljóstrar upp af hverju Davíð og co eru á móti orkupakkanum

Eyjan
10.04.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn af stofnendum Viðreisnar, dáist að blekkingum utanríkisráðherra varðandi þriðja orkupakkann, í pistli sínum á Hringbraut, hvar hann segir þingflokk Sjálfstæðisflokksins hafa kolfallið fyrir töfrabrögðum Guðlaugs Þórs. Þorsteinn segir að blekkingar geti stundum talist réttlætanlegar og jafnvel lofsverðar: „Almennt er rangt og ámælisvert að beita blekkingum. Í sumum Lesa meira

Þorsteinn vill sæstreng: „Höfum miklu meiri hagsmuni af því að hámarka verð á raforku heldur en að halda því niðri“

Þorsteinn vill sæstreng: „Höfum miklu meiri hagsmuni af því að hámarka verð á raforku heldur en að halda því niðri“

Eyjan
08.04.2019

„Næsta vika mun fara í að ræða þriðja orkupakkann á Alþingi. Þar má eiga von á löngum en sjálfsagt ekkert of gáfulegum umræðum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar á Facebook í gær, en í dag klukkan 15 verður þriðji orkupakkinn lagður fyrir Alþingi. Þorsteinn er fylgjandi því að selja íslenska orku til meginlandsins og telur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af