fbpx
Miðvikudagur 18.september 2024

Viðreisn

Orðið á götunni: Hvers vegna stoppar flóttafylgið ekki hjá Viðreisn?

Orðið á götunni: Hvers vegna stoppar flóttafylgið ekki hjá Viðreisn?

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni er að miklir fylgisflutningar fara nú fram frá núverandi ríkisstjórnarflokkum til stjórnarandstöðunnar ef marka má allar skoðanakannanir. Mest er að marka kannanir Gallups sem eru viðamestar. Það breytir ekki því að aðrar kannanir eru í meginatriðum á svipuðum nótum og Gallup. Hér verður einkum vitnað í nýjustu könnun Gallups sem birt var Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Grunnur Sjálfstæðisflokksins er farinn að molna eins og gerðist fyrir löngu hjá öðrum flokkum. Frá hruni hafa verið miklar sveiflur í fylgi flokka en Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega verið að trappast niður. Fjórflokkurinn er dauður og kemur aldrei aftur. Nýir flokkar eru komnir og virðast vera komnir til að vera. Við getum hins vegar Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Viðvarandi raunvaxtafár á Íslandi ef krónan verður áfram gjaldmiðillinn

Þorsteinn Pálsson: Viðvarandi raunvaxtafár á Íslandi ef krónan verður áfram gjaldmiðillinn

Eyjan
Fyrir 1 viku

Allir stjórnmálaflokkarnir á Alþingi nema einn bjóða mismunandi útfærslur af sömu leiðinni til að lækka vaxtakostnað heimilanna. Í þeirri leið felst að halda kerfinu hér á landi óbreyttu en milda áhrifin af því með millifærslum til þeirra sem verst verða úti í raunvaxtafárinu sem hér ríkir, í stað þess að taka á kerfisvandanum sjálfum. Þorsteinn Lesa meira

Þorbjörg skýtur fast á „Litla-Miðflokkinn“ 

Þorbjörg skýtur fast á „Litla-Miðflokkinn“ 

Eyjan
Fyrir 2 vikum

„Það var eiginlega bara furðulegt að fylgjast með flokksráðsfundi Litla-Miðflokksins um helgina,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þorbjörg skrifar pistil á Facebook þar sem hún fjallar um flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins sem fram fór um helgina. Skýtur hún á flokkinn og kallar hann „Litla-Miðflokkinn“ sem gera má ráð fyrir að sé vísun í þá staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn mælist Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ekki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Það er tímabært að meirihlutinn ráði

Sigmundur Ernir skrifar: Það er tímabært að meirihlutinn ráði

EyjanFastir pennar
27.07.2024

Það er í senn eðlilegt og ögrandi að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar kalli eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hún er einfaldlega að svara kalli þjóðarinnar. Og raunar áköfu ákalli, eins og margar og síendurteknar skoðanakannanir sýna. En hún er um leið að koma við kaunin á flokksforkólfum sem þora ekki að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!

Eyjan
18.06.2024

Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum,  gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

EyjanFastir pennar
14.06.2024

Svarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Eyjan
23.04.2024

Þegar skoðuð eru stærstu framfaraskref þjóðarinnar koma upp árin 1904 þegar við fengum heimastjórn, 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki, 1944  þegar lýðveldið Ísland var stofnað, 1949 þegar Alþingi samþykkti aðildina að NATO og 1970 þegar Ísland varð aðili að EFTA. Eftir það var stærsta framfaraskrefið þann 1. janúar árið 1994 þegar Ísland gerðist aðili að Lesa meira

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Eyjan
18.04.2024

Um 70 prósent heimila landsins hefur orðið fyrir miklum fjárhagslegum áhrifum vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem gerð var fyrir Viðreisn, og sýnir slæma stöðu heimilanna. Verðbólga og háir vextir hafa mikil eða mjög mikil áhrif á heimilisbókhaldið hjá 70 prósent þjóðarinnar. Aðeins 15 prósent segja að vextir og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af