Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía
FréttirTveir einstaklingar, annar þeirra kona búsett á Kúbu, lögðu fram kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem konunni var neitað um vegabréfsáritun til Íslands. Það var sænska sendiráðið á Kúbu sem neitaði konunni um áritunina en samkvæmt samningi sjá Svíar um fyrirsvar vegna vegabréfsáritana til Íslands á Kúbu. Umboðsmaður tók undir með íslenskum stjórnvöldum um að Lesa meira
Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk
PressanEins og DV greindi frá fyrir skömmu hafði lögregla í Svíþjóð til rannsóknar mál þar sem upp komu dularfull veikindi starfsmanna á barnaspítala Akademiska háskólasjúkrahússins í Uppsala. Þá var ekki staðfest af hverju veikindin stöfuðu en grunur lék á að um eitranir væri að ræða og málið rannsakað sem tilraun til að myrða umrædda starfsmenn. Lesa meira
Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu
PressanNæstum hundrað fyrirtæki í velferðarþjónustu í Svíþjóð, sem í orði kveðnu sinna þjónustu við fatlaða, hafa tengsl við glæpagengi og hafa verið nýtt til að fremja glæpi. Þetta hefur þær afleiðingar að opinbert fé er greitt fyrir umrædda þjónustu sem er síðan aldrei veitt. Þetta kemur fram í fréttum sænska ríkissjónvarpsins, SVT. Lögregla þar í Lesa meira
Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
FréttirÞann 13. desember ár hvert er bæði í kaþólskum löndum og lúterskum haldið upp á messu heilagrar Lúsíu. Á fjórðu öld færði Lúsía kristnum mönnum sem voru í felum frá Rómverjum mat. Segir sagan að hún hafi verið klædd í kyrtil og með blómakrans á höfðinu alsettan kertum. Lúsíu er minnst á þessum degi víða Lesa meira
Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
PressanUppdrag granskning fréttaskýringaþáttur sænska ríkissjónvarpsins, SVT, hefur að undanförnu fjallað töluvert um kynferðisbrot og tilheyrandi fjárkúganir á netinu, þar í landi, gegn unglingsstúlkum. Í einni umfjölluninni hittast þrjár stúlkur sem sami einstaklingurinn braut á en rætt er við eina þeirra en eftir að mál hennar var fellt niður nýtti brotamaðurinn tækifærið og braut á hinum Lesa meira
Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
FréttirAndrúmsloftið á barnaspítala Akademiska háskólasjúkrahússins í Uppsala í Svíþjóð er spennuþrungið þessa dagana en undanfarið hafa komið upp dularfull veikindi meðal starfsfólks spítalans. Orsakirnar eru ókunnar en óttast er að um að eitranir sé að ræða og að minnsta kosti fjögur mál eru til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um morðtilraunir. Veit starfsfókið vart í Lesa meira
Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
PressanDaniel Lönn fyrrum varaþingmaður og sveitarstjórnarfulltrúi Svíþjóðardemókrata hefur verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni en hann hafði áður verið rekinn úr flokknum fyrir myndbönd, sem höfðu verið í umferð, en á þeim mátti sjá hann undir áhrifum og láta dólgslega en hann hélt þó áfram að starfa fyrir flokkinn. Það er Expressen sem fjallar um Lesa meira
Ótrúleg vanhæfni sænskra fangavarða – Ráðalausir þegar fangar flúðu
FréttirFangaverðir í fangelsi í Borås í Svíþjóð eru gagnrýndir fyrir slæleg viðbrögð vegna flótta fanga úr fangelsinu. Voru þeir ekki með viðeigandi símanúmer hjá lögreglunni á svæðinu til að hringja í og vissu í raun ekki hvernig þeir áttu að bregðast við vegna skorts á þjálfun. Eru fangelsismálayfirvöld einnig gagnrýnd fyrir lélega þjálfun fangavarða. Aftonbladet Lesa meira
Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
PressanUm klukkan 19 að kvöldi föstudagsins 24. október síðastliðins var ung kona á gangi í almenningsgarðinum Pildammsparken í miðborg Malmö í Svíþjóð. Unga konan hringdi í neyðarlínuna og sagðist telja að einhver væri að elta hana. Sambandið slitnaði en síðan þá hefur lögreglan rannsakað mál konunnar vegna gruns um að hún hafi orðið fyrir nauðgun Lesa meira
Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
PressanDómsmálaráðherra Svíþjóðar Gunnar Strömmer hefur lagt til að lögreglan þar í landi fái heimild til að búa til barnaklám með gervigreind í þeim tilgangi að hafa hendur í hári barnaníðinga. Byggir þetta á tillögum starfshóps sem afhentar voru ráðherranum í gær en Aftonbladet greinir frá þessu. Markmiðið með þessari aðferð væri að nýta hana meðal Lesa meira
