fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026

Svíþjóð

Ákærð fyrir glæpi sem sagðir eru ógna lýðræðinu

Ákærð fyrir glæpi sem sagðir eru ógna lýðræðinu

Pressan
Fyrir 2 vikum

Fimm karlmenn og tvær konur hafa verið ákærð í Svíþjóð fyrir fjölda glæpa sem beindust að tugum manna þar á meðal að opinberum starfsmönnum og kjörnum fulltrúum í Stokkhólmshéraði, fjölmennasta héraði landsins. Þeim glæpum sem beindust að kjörnu fulltrúunum og opinberum starfsmönnum var ætlað að hafa áhrif á opinberar ákvarðanir þeirra og lögreglan og embætti Lesa meira

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Gerum eins og Svíar – förum inn í ESB með höfuðið hátt og til að hafa áhrif

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Gerum eins og Svíar – förum inn í ESB með höfuðið hátt og til að hafa áhrif

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Þegar Svíar fóru inn í Evrópusambandið fóru þeir inn með þeim formerkjum að þeir ætluðu að beita sér fyrir því að ESB gerði stefnu Svíþjóðar í umhverfismálum að sinni. Þetta gekk að verulegu leyti eftir. Við Íslendingar ættum að fara inn til að hafa áhrif í t.d. sjávarútvegsmálum og jafnréttismálum, sviðu þar sem við stöndum Lesa meira

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía

Fréttir
12.12.2025

Tveir einstaklingar, annar þeirra kona búsett á Kúbu, lögðu fram kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem konunni var neitað um vegabréfsáritun til Íslands. Það var sænska sendiráðið á Kúbu sem neitaði konunni um áritunina en samkvæmt samningi sjá Svíar um fyrirsvar vegna vegabréfsáritana til Íslands á Kúbu. Umboðsmaður tók undir með íslenskum stjórnvöldum um að Lesa meira

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk

Pressan
08.12.2025

Eins og DV greindi frá fyrir skömmu hafði lögregla í Svíþjóð til rannsóknar mál þar sem upp komu dularfull veikindi starfsmanna á barnaspítala Akademiska háskólasjúkrahússins í Uppsala. Þá var ekki staðfest af hverju veikindin stöfuðu en grunur lék á að um eitranir væri að ræða og málið rannsakað sem tilraun til að myrða umrædda starfsmenn. Lesa meira

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Pressan
05.12.2025

Næstum hundrað fyrirtæki í velferðarþjónustu í Svíþjóð, sem í orði kveðnu sinna þjónustu við fatlaða, hafa tengsl við glæpagengi og hafa verið nýtt til að fremja glæpi. Þetta hefur þær afleiðingar að opinbert fé er greitt fyrir umrædda þjónustu sem er síðan aldrei veitt. Þetta kemur fram í fréttum sænska ríkissjónvarpsins, SVT. Lögregla þar í Lesa meira

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Fréttir
01.12.2025

Þann 13. desember ár hvert er bæði í kaþólskum löndum og lúterskum haldið upp á messu heilagrar Lúsíu. Á fjórðu öld færði Lúsía kristnum mönnum sem voru í felum frá Rómverjum mat. Segir sagan að hún hafi verið klædd í kyrtil og með blómakrans á höfðinu alsettan kertum. Lúsíu er minnst á þessum degi víða Lesa meira

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Pressan
27.11.2025

Uppdrag granskning fréttaskýringaþáttur sænska ríkissjónvarpsins, SVT, hefur að undanförnu fjallað töluvert um kynferðisbrot og tilheyrandi fjárkúganir á netinu, þar í landi, gegn unglingsstúlkum. Í einni umfjölluninni hittast þrjár stúlkur sem sami einstaklingurinn braut á en rætt er við eina þeirra en eftir að mál hennar var fellt niður nýtti brotamaðurinn tækifærið og braut á hinum Lesa meira

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Fréttir
13.11.2025

Andrúmsloftið á barnaspítala Akademiska háskólasjúkrahússins í Uppsala í Svíþjóð er spennuþrungið þessa dagana en undanfarið hafa komið upp dularfull veikindi meðal starfsfólks spítalans. Orsakirnar eru ókunnar en óttast er að um að eitranir sé að ræða og að minnsta kosti fjögur mál eru til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um morðtilraunir. Veit starfsfókið vart í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af