fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Stofugangur

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Hallfreðar saga vandræðaskálds fjallar um ungt skáld í krónískri tilvistarkreppu. Hann elskar Kolfinnu en tekst aldrei að raungera þá ást. Hún giftist öðrum og Hallfreður harmar hana allt sitt líf. Ævi hans einkennist af vonbrigðum og mikilli beiskju. Ég finn fyrir andlegum skyldleika með Hallfreði og fleiri óhamingjusömum skáldum sem flæktu líf sitt með vafasömum Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nýlega var tilkynnt að hinn umdeildi Dónald Trump væri að losa sig við liðónýtan skattstjóra, Billy Long að nafni með því að gera hann að sendiherra á Íslandi. Margir heilagir og góðgjarnir Íslendingar fylltustu réttlátri reiði og sögðu það til skammar að fá mann þennan til Íslands. Starfsferill og pólitísk afskipti hans voru rakin og Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Um þessa helgi er haldin Njáluhátíð í Rangárþingi undir slagorðinu „Upp með Njálu.“ Á opnunarkvöldinu að Hvolsvelli var ný söguskoðun áberandi. Hallgerður langbrók hefur nú endanlega fengið uppreisn æru. Ekki er lengur litið á hana sem kvendjöful heldur sterka og sjálfstæða konu í miskunnarlausu karlaveldi. Hún á engan möguleika í hjónabandi sínu við Gunnar Hámundarson Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Við Jóhanna kona mín erum á árlegu ferðalagi okkar um landið. Við leigjum venjulega sumarbústað læknafélaganna þar sem við höfum bækistöð í eina viku. Á daginn keyrum við um næsta nágrenni, förum í sund, hneykslumst á erlendum ökumönnum, etum vondar pylsur og förum á slóðir Sturlunga. Ég felli tár yfir grimmum afdrifum frænda minna á Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

EyjanFastir pennar
09.08.2025

Hrumleiki og elliglöp eru meðal fjölmargra yrkisefna Hávamála: Óminnishegri heitir sá er yfir öldrum þrumir. Hann stelur geði guma. Gleymska hrellir aldraða og stelur persónuleika þeirra. Þetta vita allir sem hafa umgengist gamalt fólk með minnistruflanir. En fleiri hliðar eru á minnisleysi en óminnishegrinn. Gerpla Halldórs Laxness fjallar um skáldið Þormóð Bessason Kolbrúnarskáld og ódauðlegt Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

EyjanFastir pennar
02.08.2025

Ein helsta kvörtun fólks hjá geðlæknum er lífsleiði og tilbreytingarleysi tilverunnar. Lífið líður hratt hjá og dagarnir eru næsta keimlíkir. Margir eiga þó því láni að fagna að upplifa einstök glæsileg andartök í eigin lífi sem „lýsa eins og leiftur um nótt.“ Mér kemur í hug þýski knattspyrnumaðurinn Jurgen Sparwasser. Hann var leikmaður austurþýska landsliðsins Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

EyjanFastir pennar
26.07.2025

Á dögunum lést úti í Ameríku leik- og söngkonan Connie Francis. Þessi frétt vakti litla athygli enda var Connie orðið gömul kona og flestum gleymd. Mér var þetta áfall enda var Connie fyrsta ástin í mínu lífi. Unglingaherbergið á æskuheimili mínu við Bergstaðastræti var þakið myndum af Connie úr þýska tímaritinu Bravó. Hún vakti mig Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

EyjanFastir pennar
19.07.2025

Þorgeir Hávarsson í Fóstbræðrasögu var óþolinmóður maður. Þegar honum leiddist orðavaðall eða málþóf á baðstofuloftinu hjó hann stundum hausinn af viðmælanda sínum. Flestir landsmenn eru sammála um það að umræðan á þingi um veiðigjald og fiskveiðistjórnun hafi verið óumræðilega leiðinleg. Sömu rökin með og á móti voru endurtekin í sífellu og venjulegt fólk löngu búið Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

EyjanFastir pennar
12.07.2025

Þórður Andrésson af ætt Oddaverja snerist gegn Gissuri Þorvaldssyni í átökum Sturlungaaldar á 13du öld. Þessi andstaða Þórðar misheppnaðist hrapallega og var hann handtekinn af Gissuri og tekinn af lífi. Þegar Þórður baðst vægðar og fyrirgefningar sagðist Gissur fyrirgefa honum þegar hann væri dauður. Ég var alinn upp á vinstri sinnuðu heimili. Faðir minn gaf Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

EyjanFastir pennar
05.07.2025

Á tólftu öld var Jón Loftsson Oddaverji valdamesti maður landsins. Hann naut óskoraðs álits bæði meðal samherja og óvina. Jón var fenginn til að leysa flókin deilumál annarra höfðingja þar sem enginn efaðist um vit hans og stjórnkænsku. Hann andaðist 1197 en enginn sona hans var sjálfgefinn arftaki. Oddaverjar voru næstu áratugina foringjalausir en öðrum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af