fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Reykjavíkurborg

Svona gæti Elliðaárvogurinn litið út innan skamms – Samið um uppbyggingu íbúðahverfis sem mun hýsa 13 þúsund manns

Svona gæti Elliðaárvogurinn litið út innan skamms – Samið um uppbyggingu íbúðahverfis sem mun hýsa 13 þúsund manns

Eyjan
21.06.2019

Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti í gær samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu uppbyggingu og í  dag var skrifað undir fyrsta samkomulagið byggt á honum. „Ártúnshöfði við Elliðaárvog Lesa meira

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Eyjan
21.06.2019

Í svari mannauðsdeildar Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, um starfslokasamninga borgarinnar frá 2011-2018, kemur í ljós að samtals voru gerðir 23 starfslokasamningar, og námu viðbótargreiðslur vegna þeirra rúmum 100 milljónum á tímabilinu. RÚV greinir frá. Í fyrra voru gerðir starfslokasamningar við fimm manns og er samanlögð upphæð samninganna 38 milljónir, eða 7.6 milljónir Lesa meira

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Eyjan
20.06.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, íhugar að leggja fram kæru á grunni meiðyrðalöggjafarinnar, vegna eineltiskvartana Helgu Bjargar Ragnarsdóttur í sinn garð, líkt og Eyjan hefur fjallað um í dag. Vigdís hyggst ekki taka þátt í rannsóknarferlinu sem eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ráðast í, eftir kvartanir Helgu Bjargar, sem sakar Vigdísi um að hafa Lesa meira

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Eyjan
20.06.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í morgun mun eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar taka kvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra, í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til rannsóknar. Helga segist hafa setið undir árásum Vigdísar og telur sig lagða í einelti: „Telur umbjóðandi minn sig hafa setið undir árásum á starfsheiður sinn og æru frá Lesa meira

Meint einelti Vigdísar tekið fyrir af Reykjavíkurborg: „Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins!!! Verði þessu fólki að góðu“

Meint einelti Vigdísar tekið fyrir af Reykjavíkurborg: „Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins!!! Verði þessu fólki að góðu“

Eyjan
20.06.2019

Kvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, í garð Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins, verða teknar fyrir af eineltis- og áreitnisteymi á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt bréfi sem Vigdís birti á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar kemur fram að Helga telji framkomu Vigdísar í sinn garð vera einelti og mun siðfræðingur taka afstöðu hvort Lesa meira

Segir Dóru Björt hafa brotið siðareglur sekúndum eftir samþykkt þeirra: „Fullkomið siðleysi, taktleysi og barnaleg hegðun“

Segir Dóru Björt hafa brotið siðareglur sekúndum eftir samþykkt þeirra: „Fullkomið siðleysi, taktleysi og barnaleg hegðun“

Eyjan
19.06.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sakar Dóru Björt Guðjónsdóttur, nýfráfarinn forseta borgarstjórnar, um að hafa brotið siðareglur kjörinna fulltrúa á fundi borgarstjórnar í gær, rétt eftir að þær voru samþykktar. Vísar Kolbrún til uppákomu sem varð þegar Dóra Björt vék sér að Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna, og spurði hvort hann væri tengdur Strokki Energy, líkt Lesa meira

Dóra Björt hætt sem forseti borgarstjórnar: „Hefur verið sönn rússíbanareið“

Dóra Björt hætt sem forseti borgarstjórnar: „Hefur verið sönn rússíbanareið“

Eyjan
19.06.2019

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, stýrði sínum síðasta fundi sem slíkur í gær. Nýr forseti borgarstjórnar verður Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, sem tekur við til eins árs, samkvæmt samkomulagi flokkanna við myndun meirihlutans í júní í fyrra. Dóra var yngsti borgarfulltrúinn sem gegnt hefur þessu embætti og minnist þess sem henni þótti Lesa meira

Íbúasamtök Miðborgarinnar brjáluð út í Reykjavíkurborg – Heimta hærri styrk

Íbúasamtök Miðborgarinnar brjáluð út í Reykjavíkurborg – Heimta hærri styrk

Eyjan
05.06.2019

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur (ÍMR) hafa sent ályktun til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og þeirra sem standa að úthlutun úr Miðborgarsjóði, þar sem kvartað er yfir því að ÍMR hafi aðeins fengið 700 þúsund krónur fyrir árið 2019, sem er aðeins tvö prósent af úthlutuðu fé sjóðsins: „Stjórn Íbúasamtakanna harmar þann hug sem kemur fram í Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Eyjan
05.06.2019

Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins mun þurfa að skipa þriggja manna nefnd sem tekur afstöðu til kæruefnis Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, vegna aðdragandans að sveitarstjórnarkosningunum 2018, er lítur að smáskilaboðum frá borginni til innflytjenda, eldri borgara og ungs fólks, sem hvatt var til að kjósa. Er þetta úrskurður dómsmálaráðuneytisins og greinir Vigdís Hauksdóttir frá þessu sjálf Lesa meira

Davíð Oddsson: „Meiri­hlut­inn í borg­inni hót­ar enn hærri skött­um vegna um­ferðartafa sem hann bjó sjálf­ur til“

Davíð Oddsson: „Meiri­hlut­inn í borg­inni hót­ar enn hærri skött­um vegna um­ferðartafa sem hann bjó sjálf­ur til“

Eyjan
27.05.2019

Aðförin að einkabílnum er hvergi nærri hætt ef marka má leiðara Morgunblaðsins í dag, hvar Davíð Oddsson mundar lyklaborðið að öllum líkindum. Hann gagnrýnir borgarstjóra og borgarstjórnarmeirihlutann fyrir „vaxandi róttækni“ í loftslagsmálum með skattlagningu, en til skoðunar er hjá borginni að leggja veggjöld á bíla, samkvæmt Sig­ur­borgu Ósk Har­alds­dótt­ur, formanni samgöngu- og skipulagsráðs, en slíkt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af