fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg vill efla smærri tónleikastaði með styrkjum

Reykjavíkurborg vill efla smærri tónleikastaði með styrkjum

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Nýr úrbótasjóður á vegum Reykjavíkurborgar á að hlúa að smærri tónleikastöðum í borginni með því að veita styrki til úrbóta. Opnað verður fyrir umsóknir í sjóðinn mánudaginn 15. júlí en umsóknarfrestur er til 30. ágúst, samkvæmt vef Reykjavíkurborgar. „Hlutverk úrbótasjóðsins er að styðja við tilvist minni og miðlungs stórra tónleikastaða í Reykjavík sem og menningarhúsa Lesa meira

Um 30% borgarumferðar má rekja til leitar ökumanna að bílastæðum – Tillögur Reykjavíkurborgar eru að auka gjaldheimtu, líka á sunnudögum

Um 30% borgarumferðar má rekja til leitar ökumanna að bílastæðum – Tillögur Reykjavíkurborgar eru að auka gjaldheimtu, líka á sunnudögum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stýrihópur Reykjavíkurborgar um stefnumörkun í bíla- og hjólastæðamálum hefur kynnt tillögur sínar að úrbótum. Fékk stýrihópurinn það verkefni í fyrra að leggja fram ný viðmið um fjölda bíla- og hjólastæða fyrir skipulagsgerð og við útgáfu byggingarleyfa, verklag við fjölgun gjaldskyldusvæða í borginni, endurskoðun gjaldskrár og gjaldskyldutíma bílastæða, samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Daði Baldur Ottósson, Lesa meira

Reykjavíkurborg: „Von bráðar geta borgarbúar ferðast um á rafmagnshjólum og rafmagnshlaupahjólum“

Reykjavíkurborg: „Von bráðar geta borgarbúar ferðast um á rafmagnshjólum og rafmagnshlaupahjólum“

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Það eru spennandi tímar í gangi hér í borginni þar sem fólk og fjölbreyttir fararmátar fá sífellt meira vægi. Frábært dæmi um það er sú göngugötuvæðing sem hafin er og svo það að von bráðar geta borgarbúar ferðast um á rafmagnshjólum og rafmagnshlaupahjólum sem þeir eiga ekki sjálfir heldur taka tímabundið á leigu,“ er haft Lesa meira

Kolbrún: „Þetta er nú meiri bévítans forræðishyggjan í þessum meirihluta“

Kolbrún: „Þetta er nú meiri bévítans forræðishyggjan í þessum meirihluta“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Líkt og Eyjan greindi frá á þriðjudag, þá taldi Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur það ótækt að veita Magnúsi Má Kristinssyni leyfi fyrir pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur á dögunum, þó svo fordæmi væru fyrir slíkri veitingasölu við Sundhöll Reykjavíkur hér áður fyrr, sem og að pylsuvagn eða veitingasala væri við Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug. Ástæðan sem Lesa meira

Reykjavíkurborg telur „gourmet“ pylsur frá Michelinstjörnukokki óheppilegar fyrir sundlaugagesti – „Sorglegt að þetta hafi ekki náð í gegn“

Reykjavíkurborg telur „gourmet“ pylsur frá Michelinstjörnukokki óheppilegar fyrir sundlaugagesti – „Sorglegt að þetta hafi ekki náð í gegn“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Á fundi Menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í síðustu viku var tekin fyrir umsókn um aðstöðu fyrir pylsuvagn við Sundhöll Reykjavíkur. Víða tíðkast veitingasala við sundlaugar, ekki síst á pylsum, og má nefna Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug sem dæmi, en ráðið virðist telja það óheppilegt samt sem áður: „Ráðið telur ekki heppilegt að hafa pulsuvagn við Lesa meira

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur kært úrskurð kjörnefndar, sem skipuð var af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og komst að því að kæra Vigdísar á framkvæmd borgarstjórnarkosninganna á síðasta ári hafi borist of seint og kærunni því vísað frá. Málið snýst um aðgerðir Reykjavíkurborgar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga í fyrra, þar sem ákveðnum hópum voru send hvatningarorð í Lesa meira

Rétt helmingur hjólreiðamanna telur sig örugga í Reykjavík

Rétt helmingur hjólreiðamanna telur sig örugga í Reykjavík

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sigrún Birna Sigurðardóttir, Cand. Psych & PhD í samgöngu- og umhverfissálfræði kynnti niðurstöður könnunar á öryggisupplifun höfuðborgarbúa á hjólastígum í Reykjavík á Velo-city ráðstefnunni í Dublin í dag. Greint er frá þessu á vef Reykjavíkurborgar. Til að meta öryggisupplifun þátttakenda var spurt: Hversu örugg/ur eða óörugg(ur) finnst þér þú vera þegar þú hjólar um í Reykjavík Lesa meira

Íþróttamannvirki Fram í Úlfarsársdal boðin út – Kostnaður rúmir 4.6 milljarðar

Íþróttamannvirki Fram í Úlfarsársdal boðin út – Kostnaður rúmir 4.6 milljarðar

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Borgarráð ákvað á fundi sínum í gær að heimila  umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Kostnaðaráætlun við mannvirkin hljóðar upp á rúma 4,6 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í ágúst 2019 og að þeim verði að lokið í maí 2022, samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lesa meira

Dagur um tapreksturinn: „Þurfa stjórnendur borgarinnar einfaldlega að halda vöku sinni og fylgjast með þróuninni“

Dagur um tapreksturinn: „Þurfa stjórnendur borgarinnar einfaldlega að halda vöku sinni og fylgjast með þróuninni“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Í borgarráði í gær var lagt fram þriggja mánaða uppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar. Þar kemur í ljós að það er 508 milljónum lakara en ráð var gert fyrir í áætlunum, en það er neikvætt um 343 milljónir í stað 165 milljóna jákvæðrar niðurstöðu samkvæmt áætlun. Morgunblaðið greinir frá. Þá var rekstarniðurstaða fyrir fjármagnsliði neikvæð um 168 Lesa meira

Sagði af sér í kjölfar framúrkeyrslu Félagsbústaða og fékk 37 milljónir frá Reykjavíkurborg – Uppfært

Sagði af sér í kjölfar framúrkeyrslu Félagsbústaða og fékk 37 milljónir frá Reykjavíkurborg – Uppfært

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Auðun Freyr Ingvarsson, sem sagði af sér sem framkvæmdastjóri Félagsbústaða í október í fyrra í kjölfar 330 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Írabakka, fékk greiddar alls 36,990 milljónir í laun og hlunnindi fyrir árið 2018. Laun Auðuns voru 20.5 milljónir árið 2017. Þetta kemur fram í ársreikningi Félagsbústaða. Auðun var einnig sakaður um eineltistilburði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí