fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020

Reykjavíkurborg

Telja fatlaða óvelkomna – Borgin sögð leggja (kant)stein í (göngu)götu hreyfihamlaðra

Telja fatlaða óvelkomna – Borgin sögð leggja (kant)stein í (göngu)götu hreyfihamlaðra

Eyjan
12.06.2020

Samkvæmt nýjum umferðarlögum mega hreyfihamlaðir aka um göngugötur, þó svo ófatlaðir megi það ekki. Reykjavíkurborg vill hinsvegar ekki akstur fatlaðra um göngugötur í miðbænum, segir á vef Öryrkjabandalags Íslands.  Þar segir að Reykjavíkurborg vilji ráða því sjálf hvort hreyfihamlaðir fái að aka um göngugötur þar sem bílaumferð er bönnuð. Reykjavíkurborg segir í minnisblaði til umhverfis Lesa meira

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“

Eyjan
28.02.2020

„Mannréttindaráð fundar tvisvar í mánuði og því er það ótrúlega skrýtið að styrkurinn sé veittur eftir á. Ég geri alvarlegar athugasemdir við þessa skyndistyrki borgarinnar eins og kemur fram í bókun minni. Og það vekur athygli að umsóknin er ódagsett. Er það vegna þess að verið er að gera upp bakreikninga og halla á þessari Lesa meira

Einn virtasti innanhússarkitekt landsins með ákall: „Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni?“

Einn virtasti innanhússarkitekt landsins með ákall: „Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni?“

Eyjan
18.02.2020

„Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni varðandi dýrar byggingar og vandræði í rekstri þeirra? Ætla borgaryfirvöld að fórna einhverju verðmætasta græna landi borgarinnar og ófyrirséðum fjármunum vegna skammsýni og hugmyndaleysis? Ég vil hvetja alla borgarbúa til að skrifa nöfn sín á undirskriftalista þar sem óskað er eftir borgarakosningu um þessar óafturkræfu framkvæmdir við Lesa meira

Þórdís Lóa og Reykjavíkurborg sögðu ósatt um braggaskýrsluna – „Það er ekkert nýtt í þessari skýrslu“

Þórdís Lóa og Reykjavíkurborg sögðu ósatt um braggaskýrsluna – „Það er ekkert nýtt í þessari skýrslu“

Eyjan
14.02.2020

Starfsmenn Reykjavíkurborgar gerðust brotlegir við lög um skjalavörslu er varðar braggamálið, samkvæmt frumkvæðisrannsókn borgarskjalavarðar, líkt og greint hefur verið frá, en fréttir birtust af skýrslunni í gær. Sjá nánar: Sjáðu það sem almenningur mátti ekki sjá – Afhjúpandi tölvupóstar Reykjavíkurborgar Sjá nánar: Einbeittur brotavilji starfsmanna Reykjavíkurborgar – Viðurlögin allt að þriggja ára fangelsi Sjá nánar: Krefst afsagnar Dags Lesa meira

Reykjavíkurborg greiddi fimm milljónir fyrir klósett – Þarf að farga þeim öllum

Reykjavíkurborg greiddi fimm milljónir fyrir klósett – Þarf að farga þeim öllum

Eyjan
14.02.2020

Reykjavíkurborg hefur fest kaup á sjö almenningsklósettum í miðborg Reykjavíkur af fyrirtækinu EHermannsson, sem hét áður AFA JDCecaux. Það fyrirtæki átti og rak salernin fyrir borgina í mörg ár, en slík klósett hafa nýst almenningi síðan 2001. Stundin greinir frá. Loka átti salernunum um áramótin, þegar borgin ákvað að endurnýja ekki samninginn við EHermannsson. Keypt Lesa meira

Leitin að eftirmanni Stefáns hafin – „Inn í starfslýsinguna vantar hlutleysiskröfu“ – Nöfn umsækjenda verða gerð opinber

Leitin að eftirmanni Stefáns hafin – „Inn í starfslýsinguna vantar hlutleysiskröfu“ – Nöfn umsækjenda verða gerð opinber

Eyjan
14.02.2020

Stefán Eiríksson sagði starfi sínu lausu sem borgarritari þann 29. janúar síðastliðinn. Sem kunnugt er var Stefán ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Um það stendur nokkur styr sem enn sér ekki fyrir endann á, en að minnsta kosti einn meðumsækjandi Stefáns íhugar að kæra ráðninguna fyrir kærunefnd jafnréttismála. Á fundi borgarráðs í gær lagði meirihlutinn fram Lesa meira

Reykjavíkurborg bregst við braggaskýrslunni: „Er í viðeigandi ferli“

Reykjavíkurborg bregst við braggaskýrslunni: „Er í viðeigandi ferli“

Eyjan
13.02.2020

„Vegna frétta um skýrslu borgarskjalavarðar sem kynnt var á fundi borgarráðs í morgun vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi á framfæri. Ábendingar í skýrslu borgarskjalavarðar eru samhljóða skýrslu innri endurskoðanda um Nauthólsveg 100. Þegar hefur verið brugðist við niðurstöðum og ábendingum skýrslunnar. Vinnu við innleiðingu er annað hvort lokið, stendur yfir eða er í viðeigandi ferli,“ segir Lesa meira

Krefst afsagnar Dags í kjölfar kolsvartrar skýrslu – „Hrein og klár hylming á opinberum gögnum“

Krefst afsagnar Dags í kjölfar kolsvartrar skýrslu – „Hrein og klár hylming á opinberum gögnum“

Eyjan
13.02.2020

„Enn ein kolsvört skýrsla – enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnkerfi Reykjavíkur,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík um frumkvæðisrannsóknarskýrslu Borgarskjalasafns Reykjavíkur varðandi braggamálið, en niðurstaða hennar var rædd á fundi borgarráðs í dag. Í henni kemur fram að starfmenn Reykjavíkurborgar hafi gerst brotlegir við lögum skjalavörslu- og skjalastjórn í meðferð sinni á gögnum málsins, Lesa meira

Endurbætur á vef Reykjavíkurborgar kostuðu tæpar 13 milljónir

Endurbætur á vef Reykjavíkurborgar kostuðu tæpar 13 milljónir

Eyjan
11.02.2020

visitreykjavík.is, upplýsingavefur fyrir erlenda gesti borgarinnar, hefur nú fengið nýtt útlit og aðgengilegra viðmót. Vefurinn er rekinn af Reykjavíkurborg og er í umsjón Höfuðborgarstofu. Nýr og bættur vefur hefur verið í undirbúningi í tæpt ár. Honum er ætlað að veita upplýsingar um Reykjavík og nágrannasveitarfélög sem áfangastaði fyrir erlenda ferðamenn, svo sem helstu kennileiti, fjölbreytt Lesa meira

Efling fúlsaði við 90 þúsund króna launahækkun – „Samt tala sumir eins og tilboðið mæti ekki hagsmunum þeirra sem eru á lægstu laununum“

Efling fúlsaði við 90 þúsund króna launahækkun – „Samt tala sumir eins og tilboðið mæti ekki hagsmunum þeirra sem eru á lægstu laununum“

Eyjan
11.02.2020

Dagur B. Eggertsson, borgastjóri, skrifar um kjaradeilurnar við Eflingu á Facebooksíðu sína í dag. Hann segir að svo virðist sem ekki allir átti sig á því hversu góður samningur sé í boði og spyr hvers vegna samningar sem 18 félög innan SGS samþykktu í gær, njóti svo sterks stuðnings: „Þeir sem ég hef heyrt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af