fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020

Reykjavíkurborg

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV

Fréttir
Í gær

Samtök iðnaðarins gagnrýna samning Reykjavíkurborgar og RÚV um samstarfsverkefnið UngRÚV harðlega. Segja samtökin að þarna sé stjórnvald að styrkja opinbert fyrirtæki sem njóti nú þegar hárra framlaga af opinberu fé. Einnig hafa vaknað spurningar um form greiðslnanna þar sem borgin greiðir RÚV með styrkjum í stað þess að greiða samkvæmt þjónustusamningi, sundurliðuðum eftir því hvort um samkeppnisrekstur er að Lesa meira

Kæra útboð borgarinnar á uppsetningu hleðslustöðva

Kæra útboð borgarinnar á uppsetningu hleðslustöðva

Eyjan
23.10.2020

Ísorka hefur kært útboð á uppsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla í Reykjavík til kærunefndar útboðsmála. Ísorka bauð 25,5 milljónir króna í verkið en Orka Náttúrunnar bauð borginni 113.000 krónur fyrir að fá að setja hleðslustöðvarnar upp. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Ísorka fari fram á að ákvörðun Umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að taka Lesa meira

Hörður gagnrýnir fjármálastjórn borgarstjórnarmeirihlutans – „Heimatilbúinn vandi“

Hörður gagnrýnir fjármálastjórn borgarstjórnarmeirihlutans – „Heimatilbúinn vandi“

Eyjan
16.10.2020

Ríkissjóður stendur ágætlega og því er hægt að beita honum nú í heimsfaraldri kórónuveirunnar til að vinna gegn neikvæðum efnahagslegum áhrifum faraldursins. Meðal annars er hægt að auka opinberar fjárfestingar og styðja við heimili og fyrirtæki. En þetta er ekki ávísun á að hægt sé að umgangast ríkissjóð eins og opinn bar. Þetta segir í Lesa meira

Borgin greiddi 1,2 milljónir fyrir áfengi og mat á Vinnustofu Kjarvals – „Bruðlað með opinbert fé“

Borgin greiddi 1,2 milljónir fyrir áfengi og mat á Vinnustofu Kjarvals – „Bruðlað með opinbert fé“

Eyjan
16.10.2020

Samkvæmt sundurliðuðum reikningum drukku yfirstjórn og starfsmenn Reykjavíkurborgar áfengi fyrir rúmlega hálfa milljón á kostnað borgarbúa á Vinnustofu Kjarvals við Austurvöll. Auk þess greiddi borgin 650.000 krónur fyrir mat. Bruðl með opinbert fé segja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Fréttablaðið hefur sundurliðaða reikning frá Vinnustofu Kjarvals undir höndum og skýrir frá málinu í dag. Fram kemur að greiddar Lesa meira

Starfsfólk borgarinnar hefur keypt veitingar fyrir 800.000 á Vinnustofu Kjarvals

Starfsfólk borgarinnar hefur keypt veitingar fyrir 800.000 á Vinnustofu Kjarvals

Eyjan
02.10.2020

Frá 1. nóvember 2019 til 31. ágúst 2020 greiddi Reykjavíkurborg 821.088 krónur fyrir veitingar á Vinnustofu Kjarvals. Starfsfólk borgarinnar hefur aðgang að Vinnustofu Kjarvals, sem er vinnu- og samkomurými við Austurvöll, í gegnum samning borgarinnar við eigendur vinnustofunnar. Greiðir borgin 1,6 milljónir á ári fyrir aðganginn. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, Lesa meira

Telja fatlaða óvelkomna – Borgin sögð leggja (kant)stein í (göngu)götu hreyfihamlaðra

Telja fatlaða óvelkomna – Borgin sögð leggja (kant)stein í (göngu)götu hreyfihamlaðra

Eyjan
12.06.2020

Samkvæmt nýjum umferðarlögum mega hreyfihamlaðir aka um göngugötur, þó svo ófatlaðir megi það ekki. Reykjavíkurborg vill hinsvegar ekki akstur fatlaðra um göngugötur í miðbænum, segir á vef Öryrkjabandalags Íslands.  Þar segir að Reykjavíkurborg vilji ráða því sjálf hvort hreyfihamlaðir fái að aka um göngugötur þar sem bílaumferð er bönnuð. Reykjavíkurborg segir í minnisblaði til umhverfis Lesa meira

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“

Eyjan
28.02.2020

„Mannréttindaráð fundar tvisvar í mánuði og því er það ótrúlega skrýtið að styrkurinn sé veittur eftir á. Ég geri alvarlegar athugasemdir við þessa skyndistyrki borgarinnar eins og kemur fram í bókun minni. Og það vekur athygli að umsóknin er ódagsett. Er það vegna þess að verið er að gera upp bakreikninga og halla á þessari Lesa meira

Einn virtasti innanhússarkitekt landsins með ákall: „Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni?“

Einn virtasti innanhússarkitekt landsins með ákall: „Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni?“

Eyjan
18.02.2020

„Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni varðandi dýrar byggingar og vandræði í rekstri þeirra? Ætla borgaryfirvöld að fórna einhverju verðmætasta græna landi borgarinnar og ófyrirséðum fjármunum vegna skammsýni og hugmyndaleysis? Ég vil hvetja alla borgarbúa til að skrifa nöfn sín á undirskriftalista þar sem óskað er eftir borgarakosningu um þessar óafturkræfu framkvæmdir við Lesa meira

Þórdís Lóa og Reykjavíkurborg sögðu ósatt um braggaskýrsluna – „Það er ekkert nýtt í þessari skýrslu“

Þórdís Lóa og Reykjavíkurborg sögðu ósatt um braggaskýrsluna – „Það er ekkert nýtt í þessari skýrslu“

Eyjan
14.02.2020

Starfsmenn Reykjavíkurborgar gerðust brotlegir við lög um skjalavörslu er varðar braggamálið, samkvæmt frumkvæðisrannsókn borgarskjalavarðar, líkt og greint hefur verið frá, en fréttir birtust af skýrslunni í gær. Sjá nánar: Sjáðu það sem almenningur mátti ekki sjá – Afhjúpandi tölvupóstar Reykjavíkurborgar Sjá nánar: Einbeittur brotavilji starfsmanna Reykjavíkurborgar – Viðurlögin allt að þriggja ára fangelsi Sjá nánar: Krefst afsagnar Dags Lesa meira

Reykjavíkurborg greiddi fimm milljónir fyrir klósett – Þarf að farga þeim öllum

Reykjavíkurborg greiddi fimm milljónir fyrir klósett – Þarf að farga þeim öllum

Eyjan
14.02.2020

Reykjavíkurborg hefur fest kaup á sjö almenningsklósettum í miðborg Reykjavíkur af fyrirtækinu EHermannsson, sem hét áður AFA JDCecaux. Það fyrirtæki átti og rak salernin fyrir borgina í mörg ár, en slík klósett hafa nýst almenningi síðan 2001. Stundin greinir frá. Loka átti salernunum um áramótin, þegar borgin ákvað að endurnýja ekki samninginn við EHermannsson. Keypt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af