Miðvikudagur 13.nóvember 2019

Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg í ruglinu við Hagatorg -„Þetta hlýtur að vera einstakt á heimsvísu – ekki eins og það vanti pláss þarna“

Reykjavíkurborg í ruglinu við Hagatorg -„Þetta hlýtur að vera einstakt á heimsvísu – ekki eins og það vanti pláss þarna“

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Strætóskýli hefur verið sett upp við Hagatorg gegnt Háskólabíói. Þurfa því strætisvagnar að stoppa á akstursleið sinni fyrir farþega, en ekkert útskot er fyrir vagnana til að stoppa. Af því leiðir að allir bílar sem eru í humátt á eftir strætó, þurfa að stoppa líka. Morgunblaðið greinir frá. Samkvæmt lögum er hinsvegar óheimilt að stöðva Lesa meira

Reykjavíkurborg leggur niður skólahald í Korpuskóla – „Skólahald breytist í norðanverðum Grafarvogi“

Reykjavíkurborg leggur niður skólahald í Korpuskóla – „Skólahald breytist í norðanverðum Grafarvogi“

Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Sem kunnugt er þá eru íbúar í Grafarvogi margir æfir vegna þess að Reykjavíkurborg hefur um nokkra hríð haft í hyggju að leggja niður skólahald í Korpuskóla þar sem nemendur þykja of fáir til að réttlæta rekstur hans. Reykjavíkurborg tilkynnti um það í dag að skólahald þar yrði lagt niður þar til nemendur yrðu minnst Lesa meira

Reykjavík hlýtur gullverðlaun sem Destination 2020

Reykjavík hlýtur gullverðlaun sem Destination 2020

Eyjan
Í gær

Reykjavík hlaut í gær gullverðlaun sem Destination 2020 á Travel News Market, stærstu ferðasýningu sem haldin er í Svíþjóð. Greint er frá þessu á vef Reykjavíkurborgar. Gullverðlaunin voru veitt í flokknum “premium” fyrir helgarferð sem merkir að flestir premium ferðamenn segjast vilja ferðast til Íslands í helgarferð, eða alls 18.1%. Í öðru sæti var Róm Lesa meira

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ásta Dís Óladóttir, lektor við HÍ og íbúi við Bústaðaveg, biðlar til borgarfulltrúa á Facebook vegna hættulegrar gangbrautar á Bústaðarvegi  þar sem ekið var á eldri konu í gær. Hún segist verða vitni að slysum við þennan stað í hverri viku og undrast að ekki séu umferðarljós á við gangbrautina: „Í hverri viku og stundum Lesa meira

Skiltin í bænum sögð ógna öryggi vegfarenda – „Þetta er hryllingur!“ – Stefnt að fjölgun

Skiltin í bænum sögð ógna öryggi vegfarenda – „Þetta er hryllingur!“ – Stefnt að fjölgun

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Íbúar í Grafarvogi eru ósáttir við auglýsingaskilti sem komið hefur verið fyrir við Strandveg. Skiltið er sett upp við göngustíg þar sem gönguþverun er framundan við umferðargötu, en bent hefur verið á að það sé undarleg staðsetning, þegar athygli ökumanna sem og gangandi vegfarenda ætti að beinast að umferðinni. Mikil óánægja með staðsetningu Í hópnum Lesa meira

Kostnaður meiri við Friðarsúluna í ár en venjulega

Kostnaður meiri við Friðarsúluna í ár en venjulega

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Heildarkostnaður vegna Friðarsúlu Yoko Ono frá vígslu hennar árið 2007 er um 47.7 milljónir króna. Kostnaðurinn í ár nemur 5.8 milljónum króna, sem er ívið meira en á venjulega ári, þar sem setja þurfti upp nýja spegla til að gera ljósið bjartara og fallegra, samkvæmt Sigurði Trausta Traustasonar, deildarstjóra safneigna og rannsókna hjá Listasafni Reykjavíkur, Lesa meira

„Leigjendur eru ekki velkomnir í stjórnir húsfélaga Félagsbústaða“

„Leigjendur eru ekki velkomnir í stjórnir húsfélaga Félagsbústaða“

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Tillögum borgarfulltrúa Flokks fólksins í borgarráði um að leigjendur taki sæti í stjórn húsfélags um íbúðir Félagsbústaða á Lindargötu 57-66, sem bornar voru upp í sumar, var vísað frá í morgun með þeim rökum að málið væri ekki á forræði borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir segir þetta koma á óvart, þar sem Félagsbústaðir séu í eigu Reykjavíkurborgar Lesa meira

Reykjavíkurmeirihlutinn umkringir Sjálfstæðisflokkinn – „Þétting byggðar er alltaf góð. Líka í kringum Valhöll.“

Reykjavíkurmeirihlutinn umkringir Sjálfstæðisflokkinn – „Þétting byggðar er alltaf góð. Líka í kringum Valhöll.“

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tillaga að uppbyggingu skrifstofubyggingar og íbúðahúsnæðis við Háaleitisbraut 1 var samþykkt á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í gær. Formaður ráðsins, píratinn Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fagnar þessu á Twitter en þar kemur fram að um 47 nýjar íbúðir sé að ræða og 5 hæða skrifstofubygging, með 125 bílastæðum og 115 hjólastæðum. Alls nemur aukningin 7500 Lesa meira

Sex milljónir kostar að nefna og merkja tvo göngustíga hjá Reykjavíkurborg – „Þetta endar svo í 12 mills“

Sex milljónir kostar að nefna og merkja tvo göngustíga hjá Reykjavíkurborg – „Þetta endar svo í 12 mills“

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Nú stendur yfir íbúakosning Reykjavíkurborgar á hverfidmitt.is en þar geta borgarbúar sem náð hafa 15 ára aldri kosið um hugmyndir í sínu hverfi sem borgin mun síðan framkvæma á næsta ári. Alls er 450 milljónum ráðstafað í framkvæmdirnar og lýkur kosningu þann 14. febrúar. Hvert verkefni í kosningunni er eyrnamerkt ákveðinni upphæð sem áætlað er Lesa meira

Sjáðu fjöldann á biðlista borgarinnar eftir félagslegu leiguhúsnæði – „Fjöldinn sem er að bíða er miklu meiri“

Sjáðu fjöldann á biðlista borgarinnar eftir félagslegu leiguhúsnæði – „Fjöldinn sem er að bíða er miklu meiri“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, fór vítt og breitt yfir það sem betur mætti fara í rekstri Reykjavíkurborgar í fyrri umræðu við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun hennar, í gær. Sanna nefndi að í áætlun Reykjavíkurborgar stæði orðrétt:  „Reykjavíkurborg hefur undanfarin ár stutt vel við uppbyggingu á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af