Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
FréttirDóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn og formaður umhverfis- og skipulagsráðs vísar ábyrgð á því skipulagsslysi sem átt hefur sér stað í Álfabakka í Breiðholti á hendur byggingaraðila sem segist hins vegar allan tímann hafa viðhaft fulla samvinnu við Reykjavíkurborg. Dóra Björt segir að henni hafi verið mjög brugðið við fréttir af málinu en Lesa meira
Fær ekki að losna við ruslatunnurnar
FréttirBeiðni húseiganda í Reykjavík um að borgin fjarlægi sorptunnur við hús hans og hætti um leið að rukka hann fyrir tunnurnar, auk þess að endurgreiða honum þau gjöld sem hann hefur þegar innt af hendi vegna þeirra, hefur verið hafnað. Húseigandinn sneri sér þá til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála en hafði ekki erindi sem erfiði. Lesa meira
Á Reykjavíkurborg að taka upp viðmiðunarverð á veitingastöðum?
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í nýafstöðnum alþingiskosningum veltir upp þeirri hugmynd á Facebook-síðu sinni að Reykjavíkurborg taki upp viðmiðunarverð á veitingastöðum til að sporna við of hárri verðlagningu. Tilefni pistilsins er frétt RÚV um að borgaryfirvöld í Róm hafi tekið upp viðmiðunarverð á hinum vinsæla rétti spaghetti carbonara á veitingastöðum borgarinnar. Verðið Lesa meira
Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í deilumáli nágranna í Grafarholti vegna framkvæmda annars nágrannans. Reykjavíkurborg hafði frá árinu 2020 og fram á þetta ár reynt að stöðva framkvæmdirnar og lagði loks dagsektir á þann nágranna sem stóð í þeim. Sú ákvörðun var hins vegar dregin til baka og ákveðið var að Lesa meira
Reykjavíkurborg hefur eytt um 200 milljónum í hugmyndavinnu og hönnun vegna framkvæmda sem hefjast eftir meira en ár
FréttirÁ fundi menningar -, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn föstudag var lagt fram svar sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað við fyrirhugaðar framkvæmdir í Grófarhúsi. Samkvæmt svarinu hefur þegar um 200 milljónum króna verið eytt vegna hönnunar og hugmyndavinnu en framkvæmdirnar sjálfar, sem áætlaðar er að kosti samtals 5,3 milljarða króna, Lesa meira
Ásakanir um slæman aðbúnað barna og algjöran skort á leikskólastarfi á leikskóla í Reykjavík
FréttirReykjavíkurborg er nú með til skoðunar ábendingar og ásakanir um slæman aðbúnað og algöran skort á öllu sem getur talist eðlilegt leikskólastarf á leikskólanum Lundi í Kleppsgörðum sem er sjálfstætt starfandi og því ekki rekinn af borginni sjálfri. Vísir greinir frá málinu. Þar kemur fram að starfsfólk borgarinnar hafi farið í heimsókn á leikskólann í Lesa meira
Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að samþykkja deiliskipulag tveggja lóða við Holtsgötu og einnar lóðar við Brekkustíg í vesturbæ borgarinnar. Samkvæmt breytingunni var meðal annars veitt heimild til að rífa hús á annarri lóðinni við Holtsgötu á þeim grundvelli að það hefði verið úrskurðað ónýtt. Samkvæmt úrskurði nefndarinnar Lesa meira
Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar
FréttirÁ fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í vikunni voru teknar fyrir fjöldi stjórnsýslukæra á hendur borginni sem nú eru til meðferðar hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Alls eru kærurnar 11 talsins og snúa þær allar að meðferð skipulagsyfirvalda í borginni á hinum ýmsu málum. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins furðar sig á fjöldanum og segir að oft Lesa meira
Dóra Björt boðar viðsnúning í brennumálinu
FréttirEins og DV greindi frá í gær hefur verið samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur að fækka áramótabrennum í borginni, um komandi áramót, úr tíu í sex. Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður ráðsins og oddviti Pírata í borgarstjórn greindi hins vegar frá því nú um hádegisbilið, á Facebook-síðu sinni, að í kjölfar viðbragða frá íbúum verði Lesa meira
Reykjavíkurborg fækkar áramótabrennum – Sjáðu hvaða brennur verða aflagðar
FréttirSamþykkt var í gær á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að fækka áramótabrennum í borginni um áramótin í ár úr 10 í 6. Meirihluti ráðsins segir þetta gert einkum að ósk slökkviliðs, lögreglu og heilbrigðiseftirlits og að auki vegna kostnaðar. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæltu tillögunni harðlega og sögðu þær brennur sem verða lagðar af eiga sér Lesa meira