fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Reykjavíkurborg

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur síðastliðinn fimmtudag var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að tekið yrði tilboðum í óverðtryggð skuldabréf borgarinnar sem bera fasta 9,52 prósent vexti. Sögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins um að ræða „afarkjör“ og skýrt merki um slæma fjárhagsstöðu borgarinnar. Einnig gerðu þeir alvarlegar athugasemdir um hvernig tillögunni var komið á dagskrá fundarins og Lesa meira

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Innri endurskoðun borgarinnar taldi enga spillingu felast í viðskiptum borgarinnar við verslun í bakgarði sviðsstjóra Þjónustu- og nýsköpunarsviðs (ÞON). Þetta kemur fram í minnisblaði innri endurskoðunar frá september 2022 sem var unnið í kjölfar ábendingar frá Kolbrúnu Áslaugar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Skjalið var trúnaðarmerkt þar til í morgun, en á fundi borgarráðs í gær Lesa meira

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reykjavíkurborg hefur vísað á bug fullyrðingum um að starfsmönnum á þjónustu- og nýsköpunarsviði hafi staðið til boða betri kaffistofukjör en starfsmönnum annarra sviða sem og að verktökum hafi verið gert að starfa líkt og þeir væru á launaskrá með tilheyrandi boðum í starfsmannagleði og skyldumætingu á vinnustofur. Heimildir Eyjunnar herma að þar sé farið frjálslega Lesa meira

Ásakanir um lýðskrum og óráðsíu gengu á víxl á fundi borgarstjórnar og spurt hvort enginn viti hversu margir milljarðar eru farnir

Ásakanir um lýðskrum og óráðsíu gengu á víxl á fundi borgarstjórnar og spurt hvort enginn viti hversu margir milljarðar eru farnir

Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að vísa tillögu Flokks fólksins, um óháða úttekt á rekstri þjónustu- og nýsköpunarsviðs (ÞON), til meðferðar borgarráðs. Af umræðu fundarins um tillöguna mátti skýrt greina að mikil togstreita á sér stað innan borgarstjórnar um málefni sviðsins og ekki virðist vera hlaupið að því að segja hreint út berum Lesa meira

Fokreiður Einar hótaði að múlbinda Kolbrúnu á fundi borgarstjórnar í dag – „Við þurfum að grípa inn í með einhverjum hætti“

Fokreiður Einar hótaði að múlbinda Kolbrúnu á fundi borgarstjórnar í dag – „Við þurfum að grípa inn í með einhverjum hætti“

Eyjan
19.03.2024

Segja má að það hafi fokið í nýjan borgarstjóra Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi fyrr í dag. Þar sakaði hann borgarfulltrúa Flokks fólksins um að leggja heilt svið borgarinnar í einelti og að tími væri kominn til að stöðva þá framgöngu.  Þurfa að borga brúsann Til stendur að breyta lögum um opinber skjalasöfn, en drög að frumvarpi voru Lesa meira

Borgin verslar fyrir hundruð þúsunda í búð sem er rekin úr bakgarði sviðsstjórans

Borgin verslar fyrir hundruð þúsunda í búð sem er rekin úr bakgarði sviðsstjórans

Fréttir
16.03.2024

Reykjavíkurborg segir ekkert óeðlilegt við viðskipti borgarinnar við fyrirtæki sem tengist sviðstjóra þjónustu- og nýsköpunarsviðs borgarinnar nánum böndum og er rekið frá heimili hans. Þetta kemur fram í svari borgarinnar við fyrirspurn DV. Um er að ræða litla lífstílsverslun sem er rekin af konu sviðsstjórans, Óskars J. Sandholt.  Verslunin er annars vegar rekin sem netverslun Lesa meira

Vildi fá að vita hvort sonurinn var beittur ofbeldi af skólastjóranum – Fær ekki upplýsingar um hvað var gert í málinu

Vildi fá að vita hvort sonurinn var beittur ofbeldi af skólastjóranum – Fær ekki upplýsingar um hvað var gert í málinu

Fréttir
11.03.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur birt niðurstöðu sína í máli sem einstaklingur beindi til hennar. Vildi viðkomandi fá að vita hvort að skólastjóri í skóla í Reykjavík sem sonur þessa einstaklings gekk í hefði sætt einhverjum viðurlögum vegna atviks sem kom upp á milli skólastjórans og drengsins. Reykjavíkurborg hafnaði því að veita upplýsingar um það og Lesa meira

Kallað eftir óháðri úttekt á stafræna-partýinu í Borgartúni og meirihlutinn bregst við gagnrýninni

Kallað eftir óháðri úttekt á stafræna-partýinu í Borgartúni og meirihlutinn bregst við gagnrýninni

Fréttir
05.03.2024

Sérstök umræða var á fundi borgarstjórnar í dag um ávinning stafrænnar umbreytingar fyrir borgarbúa. Málið var sett á dagskrá að beiðni meirihlutans sem taldi ljóst að upplýsa þyrfti um ávinning í ljósi gagnrýni á verkefnið. Undir liðnum lagði borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Björn Gíslason, fram tillögu um að óháðum sérfræðing yrði falið að gera heildstæða úttekt á Lesa meira

Reykjavíkurborg leitar á náðir þróunarbanka til að fjármagna viðhald skólabygginga

Reykjavíkurborg leitar á náðir þróunarbanka til að fjármagna viðhald skólabygginga

Eyjan
29.02.2024

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í morgun var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að honum yrði veitt heimild til að sækja um lán að fjárhæð 100 milljónir evra (15 milljarða króna) til Þróunarbanka Evrópuráðsins til að fjármagna viðhaldsátak í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar í borginni. Með fundargerð fundarins á vef borgarinnar fylgir tillaga borgarstjóra Lesa meira

Félag sem afneitar æðri máttarvöldum vildi fá sömu meðferð og trúfélög

Félag sem afneitar æðri máttarvöldum vildi fá sömu meðferð og trúfélög

Fréttir
20.02.2024

Hæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir mál DíaMat-félags um díalektíska efnishyggju gegn Reykjavíkurborg en félagið fór fram á að fá ókeypis lóð eins og fjögur trúfélög höfðu áður fengið. Leiðarstef félagsins eru díalektísk efnishyggja og undirgrein hennar söguleg efnishyggja, sem runnar eru undan rifjum Karl Marx og Friedrich Engels, en félagið segir að þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af